Category: Fréttir
Fréttir
Norðurorka hlýtur umhverfisverðlaun Terra á Norðurlandi
Norðurorka er vinningshafi Umhverfisverðlauna Terra 2023 á landsbyggðinni. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Terra.
Í tilkynningunni á h ...
Leikfélag Akureyrar frumsýnir Litlu Hryllingsbúðina
Leikfélag Akureyrar frumsýnir söngleikinn Litla Hryllingsbúðin í október á þessu ári. Um leikstjórn sér enginn annar en leikarinn og leikstjórinn Ber ...
Ný flotbryggja dregin til Grímseyjar
Ný flotbryggja var flutt til Grímseyjar í fyrradag. Dráttarbáturinn Seifur dró flotbryggjuna út í eyju frá Akureyri og tók ferðin um 8,5 klukkustundi ...
Skrifað undir stækkun á verk- og starfsnámsaðstöðu Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra
Mennta- og barnamálaráðuneytið og sveitarfélög á Norðurlandi vestra skrifuðu í dag undir samning um allt að 1.400 fermetra stækkun á verk- og starfsn ...
Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri: Guðrún Hadda Bjarnadóttir
Þriðjudaginn 9. apríl kl. 17-17.40 heldur Guðrún Hadda Bjarnadóttir, handverks- og myndlistarkona, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri un ...

Barnamenningarhátíð Akureyrarbæjar í fullum gangi.
Barnamenningarhátíð Akureyrarbæjar stendur nú yfir í sjöunda sinn. Hátíðin hófst 1. Apríl síðastliðinn og stendur út mánuðinn. Markmið hátíðarinnar e ...

Rekstur Akureyrarbæjar jákvæður um 436 milljónir
Ársreikningur Akureyrarbæjar fyrir árið 2023 var lagður fram í bæjarráði í dag. Rekstur samstæðunnar gekk vel og nokkru betur en gert hafði verið ráð ...
Ánægjulegar heimsóknir bæjarstjóra í leik- og grunnskóla
Síðustu vikurnar hefur Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri heimsótt alla leik- og grunnskóla sveitarfélagins til þess að spjalla við starfsfólk og nem ...
Grínistinn Reggie Watts kemur fram í Samkomuhúsinu á Sumardaginn fyrsta
Hinn óviðjafnanlegi grínisti og tónlistarmaður Reggie Watts verður með uppistandstónleika í Samkomuhúsinu 25. apríl. Þetta kemur fram í tilkyningu fr ...

Hljómsveitin ÞAU flytur nýja tónlist við gömul ljóð í Hofi 12. apríl
Tónleikaveisla verður í Hofi þann 12. apríl næstkomandi þegar hljómsveitin ÞAU flytur þar nýja og spennandi tónlist við ljóð norðlenskra og vestfirsk ...
