Category: Fréttir

Fréttir

1 140 141 142 143 144 654 1420 / 6535 POSTS
Nóg um að vera um páskana!

Nóg um að vera um páskana!

Líkt og bæjarbúar þekkja vel er Akureyri sívinsæll áfangastaður landsmanna yfir páskana. Því er ætíð nóg um að vera hér í bæ yfir páskana og er árið ...
Wolt hefur heimsendingar á Akureyri

Wolt hefur heimsendingar á Akureyri

Hin vinsæla heimsendingarþjónusta Wolt stækkar enn frekar á Íslandi og opnar á Akureyri ídag. Eftir farsælt ár í Reykjavík og á Suðvesturlandi nær þj ...
„Eins og draumur að rætast“ – Stækkun á Centrum mun rúmlega tvöfalda sætafjölda

„Eins og draumur að rætast“ – Stækkun á Centrum mun rúmlega tvöfalda sætafjölda

Miklar framkvæmdir eiga sér nú stað á veitingastaðnum Centrum í miðbænum, þar sem unnið er að stækkun og betrumbætingu staðarins. Markmiðið er að opn ...
Advania tekur í notkun gagnaver atNorth á Akureyri

Advania tekur í notkun gagnaver atNorth á Akureyri

Með tilkomu gagnavers atNorth á Akureyri getur Advania boðið viðskiptavinum sínum aukið öryggi og tryggt landfræðilegan aðskilnað við vistun gagna. ...
Opið fyrir tilnefningar til mannréttindaviðurkenningar Akureyrarbæjar

Opið fyrir tilnefningar til mannréttindaviðurkenningar Akureyrarbæjar

Akureyrarbær hefur auglýst eftir tilnefningum til mannréttindaviðurkenningar sveitarfélagsins á vef bæjarins. Þar segir að tilgangurinn sé að veita v ...
Ráðstefna í Hofi Akureyri 12. apríl. Hvað er góður skóli? Gæðastarf í leik- og grunnskólum á mannamáli

Ráðstefna í Hofi Akureyri 12. apríl. Hvað er góður skóli? Gæðastarf í leik- og grunnskólum á mannamáli

Tímamóta ráðstefna um menntamál: „Hvað er góður skóli?" Gæðastarf í leik- og grunnskólum á mannamáli verður haldin þann 12. apríl næstkomandi í Hofi ...
Efnið í endurvinnslunni reyndist vera ólöglegt skordýraeitur

Efnið í endurvinnslunni reyndist vera ólöglegt skordýraeitur

Niðurstöður efnagreiningar á eitri sem fannst í endurvinnslunni á Akureyri um miðjan febrúar liggja nú fyrir. Efnið reyndist vera skordýraeitur sem h ...
Nýir eigendur taka við Abaco

Nýir eigendur taka við Abaco

Þær Hugrún Lind Geirdal, Ingibjörg Hulda Jónsdóttir og Inga Heinesen hafa keypt rekstur heilsulindarinnar Abaco á Akureyri af Kristíni Hildi Ólafsdót ...
Jákvæð áhrif af breytingum á gjaldskrá leikskóla

Jákvæð áhrif af breytingum á gjaldskrá leikskóla

Frá og með síðustu áramótum voru gerðar umtalsverðar breytingar á gjaldskrá leikskóla og afsláttargjöldum. Nú þegar eru komnar fram sterkar vísbendin ...
Unnið í ÚA á laugardegi til að uppfylla óskir viðskiptavina í Frakklandi

Unnið í ÚA á laugardegi til að uppfylla óskir viðskiptavina í Frakklandi

Unnið var í fiskvinnsluhúsi Útgerðarfélags Akureyringa í gær, laugardegi, til að geta staðið við gerða samninga um afhendingu afurða til viðskiptavin ...
1 140 141 142 143 144 654 1420 / 6535 POSTS