Category: Fréttir
Fréttir
Þrjú erlend skip í viðhaldsverkefnum hjá Slippnum
Þrjú erlend skip eru nú í viðhaldsverkefnum hjá Slippnum Akureyri og það fjórða bætist við innan nokkurra daga. Bjarni Pétursson, sviðsstjóri skipaþj ...
Hræ hnúfubaks í Hrísey talið hafa legið lengi
Hræ hnúfubaks fannst í fjöru Hríseyjar í Eyjafirði á dögunum og talið er að hvalurinn hafi legið í flæðarmálinu í talsverðan tíma án þess að nokkur h ...
Sneisafull dagskrá á Næringardegi SAk
Vel sóttur Næringardagur SAk fór fram í síðustu viku. Þema dagsins var „ESPEN guidelines, klínískar leiðbeiningar um sjúkrahúsfæði“.
„Dagurinn hep ...
Tæplega 116 milljónir í frístundastyrki Akureyrarbæjar
Árið 2023 nutu 2.703 börn og unglingar á aldrinum 6-17 ára góðs af frístundastyrk Akureyrarbæjar, eða tæplega 84% þeirra sem áttu rétt á styrknum, se ...
Flóamarkaður í Oddeyrarskóla
Jóhann Auðunsson, þáttastjórnandi á KaffiðTV, kíkti í heimsókn í Oddeyrarskóla á Akureyri um helgina þar sem að 10. bekkingar í skólanum stóðu fyrir ...
Svifryksmengun yfir sólarhringsheilsuverndarmörk
Í gær fór svifryksmengun yfir sólarhringsheilsuverndarmörk í loftgæðamælistöðinni við Strandgötu á Akureyri en sólarhringsmeðaltal var 60 µg/m³. Þett ...
Ásthildur bæjarstjóri heimsótti Hrísey í fallegu vetrarveðri
Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri heimsótti Hrísey á miðvikudag í fallegu vetrarveðri. Tilgangur heimsóknarinnar var að skoða sig um, hitta starfsfó ...
Allir karlar hjá Samherja fá Mottumarssokka
Krabbameinsfélag Íslands tileinkar marsmánuði körlum með krabbamein í Mottumars, sem er árvekni- og fjáröflunarátak félagsins.
Í ár er lögð áhersl ...
Goðafoss rennur um nýja heilsugæslu
Ný heilsugæslustöð í Sunnuhlíð á Akureyri var formlega tekin í notkun við hátíðlega athöfn þann 4. mars. Heilsugæslan er ein sú glæsilegasta á landin ...

Stjórn Aflsins lýsir yfir áhyggjum af auknu ofbeldi og alvarlegri brotum á Norðurlandi eystra
Stjórn Aflsins – samtök fyrir þolendur ofbeldis, hefur sent frá sér ályktun þar sem hún lýsir yfir áhyggjum af auknu ofbeldi og alvarlegri brotum á N ...
