Category: Fréttir
Fréttir

Íbúar á Eyrinni, sunnan við Furuvelli, haldi sig innandyra
Vegna efnasleka sem varð á Furuvöllum er óskað eftir því að íbúar á Eyrinni, sunnan við Furuvelli, haldi sig innandyra og hafi glugga lokaða. Einungi ...
Litskrúðugur og fjörmikill öskudagur á Akureyri
Öskudagurinn á Akureyri er til umfjöllunar á vef Akureyrarbæjar í dag en það var að venju mikið um dýrðir í bænum í gær þegar krakkar gengu á milli f ...
Skautafélag Akureyrar og Reiðskólinn í Ysta-Gerði hljóta samfélagsstyrk Krónunnar
Krónan hefur nú valið félög og félagasamtök sem hljóta samfélagsstyrki til verkefna sem hvetja til hollustu og hreyfingar barna og/eða verkefna sem h ...
Umfjöllun um Norðurland í breskum fjölmiðlum
Um miðjan janúar komu blaðamenn og fulltrúar frá easyJet og easyJet Holidays í ferðalag um Norðurland. Markmiðið var að kynna áfangastaðinn í samvinn ...
Ný heilsugæslustöð HSN opnar á Akureyri 19. febrúar
Ný og vel útbúin heilsugæslustöð fyrir Akureyri og nærsveitir opnar í Sunnuhlíð 12 mánudaginn, 19. febrúar, en öll þjónusta og starfsemi sem hefur ve ...
Undirrituðu samning um nýtt úrræði í barnaverndarmálum
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirrituðu í dag samstarfssamning um stofnu ...
Sjallanum breytt í píluhöll fyrir eitt stærsta pílumót landsins
23. -24. febrúar næstkomandi verða tímamót hjá pílusamfélaginu á Akureyri en þá verður haldið eitt stærsta pílumót landsins í Sjallanum. 32 píluspjöl ...
Akureyrarbær auglýsir lóð fyrir golfhótel við Jaðarsvöll
Akureyrarbær leitar eftir kauptilboði í byggingarrétt hótels á Jaðarsvelli á Akureyri og hefur auglýst nýja lóð fyrir allt að 150 herbergja hótel við ...
Rúbína hannar Edrúarbol SÁÁ
Akureyringurinn og fatahönnuðurinn Rúbína Singh er hönnuður Edrúar bolsins sem er seldur til styrktar SÁÁ.
Rúbína er 26 ára gömul og er að klára ...
Lögreglustjóri segir fjölgun alvarlegra afbrota vera áhyggjuefni
Á undanförnum árum hefur málum fjölgað verulega hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra og í fyrra voru þau þrefalt fleiri en árið 2016. Þetta kemur fra ...
