Category: Fréttir

Fréttir

1 157 158 159 160 161 654 1590 / 6536 POSTS
903 sjúkraflug með 974 sjúklinga árið 2023

903 sjúkraflug með 974 sjúklinga árið 2023

Árið 2023 fóru sjúkraflutningsmenn frá Slökkviliði Akureyrar í 903 sjúkraflug með 974 sjúklinga en þau voru 891 með 934 sjúklinga árið áður. Um 45 ...
Samningur um áframhaldandi stuðning við uppbyggingu millilandaflugs á landsbyggðinni

Samningur um áframhaldandi stuðning við uppbyggingu millilandaflugs á landsbyggðinni

Lilja Alfreðsdóttir, Menningar- og viðskiptaráðherra, var í morgun stödd á Akureyrarflugvelli þar sem að hún undirritaði samning um áframhaldandi stu ...
Sigurbjörn Þorgeirsson kjörinn íþróttamaður Fjallabyggðar 2023

Sigurbjörn Þorgeirsson kjörinn íþróttamaður Fjallabyggðar 2023

Athöfn, þar sem besta og efnilegasta íþróttafólk Fjallabyggðar var verðlaunað fyrir frammistöðu sína á sl. ári, fór fram í Tjarnarborg í gærkvöldi að ...
Skjálftahrina við Grímsey

Skjálftahrina við Grímsey

Fjöldi smá­skjálfta hef­ur mælst norðan af Gríms­ey í gær og nótt. Á vef Veður­stof­unn­ar segir að stærsti skjálft­inn hafi verið 2,6 að stærð, en a ...
Fékk hluta úr breskri sprengju í trollið

Fékk hluta úr breskri sprengju í trollið

Hluti úr breskri sprengju sem notuð var í seinni heimsstyrjöldinni kom í veiðarfæri ísfisktogarans Bjargar EA 7 í gær er skipið var við veiðar á Rifs ...
Nova býður upp á ljósleiðara á Akureyri í fyrsta sinn 

Nova býður upp á ljósleiðara á Akureyri í fyrsta sinn 

Íbúum Akureyrar gefst nú tækifæri á að vera með ljósleiðara frá Nova, en félagið hefur gert samstarfssamning við Tengi, fjölskyldufyrirtæki á Akureyr ...
Nýr pítsastaður opnar við Tryggvabraut í janúar

Nýr pítsastaður opnar við Tryggvabraut í janúar

Pítsastaðurinn Slæsan mun opna við Tryggvabraut 22 á Akureyri þann 5. janúar næstkomandi. Slæsan er nýjasta vörumerki Akureyri Festival sem rekur á A ...
Akureyringur vann 3.2 milljónir

Akureyringur vann 3.2 milljónir

Tippari búsettur á Akureyri var með alla leikina rétta á getraunarseðli lengjunnar fyrir enska fótboltann síðastliðinn laugardag. Fyrir það vann tipp ...
KEA selur eignarhlut sinn í Samkaupum

KEA selur eignarhlut sinn í Samkaupum

KEA hefur selt allt hlutafé sitt í Eignarhaldsfélaginu Bjarma ehf. en það félag hefur haldið utan um 5% eignarhlut í matvörukeðjunni Samkaup hf. KEA ...
Nýir eigendur taka við R5 bar

Nýir eigendur taka við R5 bar

Parið Jón Svavar Olzen og Eva Dögg Vigfúsdóttir hafa keypt allt hlutafé í fyrirtækinu R5 bar ehf. en fyrirtækið sér um rekstur barsins R5 við Ráðhúst ...
1 157 158 159 160 161 654 1590 / 6536 POSTS