Category: Fréttir
Fréttir

903 sjúkraflug með 974 sjúklinga árið 2023
Árið 2023 fóru sjúkraflutningsmenn frá Slökkviliði Akureyrar í 903 sjúkraflug með 974 sjúklinga en þau voru 891 með 934 sjúklinga árið áður. Um 45 ...
Samningur um áframhaldandi stuðning við uppbyggingu millilandaflugs á landsbyggðinni
Lilja Alfreðsdóttir, Menningar- og viðskiptaráðherra, var í morgun stödd á Akureyrarflugvelli þar sem að hún undirritaði samning um áframhaldandi stu ...
Sigurbjörn Þorgeirsson kjörinn íþróttamaður Fjallabyggðar 2023
Athöfn, þar sem besta og efnilegasta íþróttafólk Fjallabyggðar var verðlaunað fyrir frammistöðu sína á sl. ári, fór fram í Tjarnarborg í gærkvöldi að ...
Skjálftahrina við Grímsey
Fjöldi smáskjálfta hefur mælst norðan af Grímsey í gær og nótt. Á vef Veðurstofunnar segir að stærsti skjálftinn hafi verið 2,6 að stærð, en a ...
Fékk hluta úr breskri sprengju í trollið
Hluti úr breskri sprengju sem notuð var í seinni heimsstyrjöldinni kom í veiðarfæri ísfisktogarans Bjargar EA 7 í gær er skipið var við veiðar á Rifs ...
Nova býður upp á ljósleiðara á Akureyri í fyrsta sinn
Íbúum Akureyrar gefst nú tækifæri á að vera með ljósleiðara frá Nova, en félagið hefur gert samstarfssamning við Tengi, fjölskyldufyrirtæki á Akureyr ...
Nýr pítsastaður opnar við Tryggvabraut í janúar
Pítsastaðurinn Slæsan mun opna við Tryggvabraut 22 á Akureyri þann 5. janúar næstkomandi. Slæsan er nýjasta vörumerki Akureyri Festival sem rekur á A ...
Akureyringur vann 3.2 milljónir
Tippari búsettur á Akureyri var með alla leikina rétta á getraunarseðli lengjunnar fyrir enska fótboltann síðastliðinn laugardag. Fyrir það vann tipp ...

KEA selur eignarhlut sinn í Samkaupum
KEA hefur selt allt hlutafé sitt í Eignarhaldsfélaginu Bjarma ehf. en það félag hefur haldið utan um 5% eignarhlut í matvörukeðjunni Samkaup hf. KEA ...
Nýir eigendur taka við R5 bar
Parið Jón Svavar Olzen og Eva Dögg Vigfúsdóttir hafa keypt allt hlutafé í fyrirtækinu R5 bar ehf. en fyrirtækið sér um rekstur barsins R5 við Ráðhúst ...
