Category: Fréttir
Fréttir
Halda leikskólabörnum inni vegna svifryksmengunar
Leikskólabörn á Akureyri þurfa mörg hver að vera inni nokkra daga á ári vegna svifryksmengunar í bænum. Búist er við því að svifryksmengun fari vaxan ...
Breytingar framundan í miðbæ Akureyrar
Norðurhluti miðbæjar Akureyrar mun fljótlega taka töluverðum breytingum. Bæði húsið við Geislagötu 5, og Borgarbíó, hafa verið seld og áform eru um u ...

Einn í öndunarvél á Sjúkrahúsinu á Akureyri
Sex eru inniliggjandi á Sjúkrahúsinu á Akureyri með Covid-19. Tveir á lyflækningadeild, þrír á skurðlækningadeild og einn á gjörgæsludeild og er hann ...
Borða 100 pylsur, spila fyrir pening á götum bæjarins og tattú með nafni skólameistarans
Góðgerðarvika Menntaskólans á Akureyri hófst í morgun. Góðgerðarvikan er árlegur viðburður í MA þar sem nemendur safna áheitum til styrktar góðu mále ...
Helgi Eysteinsson ráðinn til Niceair
Helgi Eysteinsson hefur gengið til liðs við Niceair og er ætlað að stýra uppbyggingu á sölu- og markaðsstarfi félagsins.
Helgi hefur ko ...
Bókunarsíða NiceAir opnuð
Bókunarsíða norðlenska flugfélagsins NiceAir opnaði í gær. Flogið verður beint frá Akureyrarflugvelli til London, Kaupmannahafnar og Tenerife. Flugfé ...

Ný verslun Húsasmiðjunnar, Blómavals og Ískraft á Akureyri opnaði í morgun
Í morgun opnaði ný stórverslun Húsasmiðjunnar, Blómavals og Ískraft á Akureyri við Freyjunes. Starfsemi fyrirtækisins flytjast frá Lónsbakka og Hjalt ...

Bæjarstjórn samþykkir að hefja undirbúning að gerð umferðaröryggisáætlunar
Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti að hefja undirbúning að gerð umferðisöryggisáætlunar í bænum á bæjarstjórnarfundi síðastliðinn þriðjudag, 15. mars. Þ ...
Gunnar og Elma í forystu L-Listans
Gunnar Líndal Sigurðsson skipar efsta sæti L-Listans á Akureyri fyrir kosningar í vor. Elma Eysteinsdóttir er í öðru sæti listans.
Gunnar er með B ...
Ungur Akureyringur aðstoðar á landamærum Póllands og Úkraínu
Elvar Orri Brynjarsson, rúmlega tvítugur Akureyringur, hefur undanfarna daga verið sjálfboðaliði við landamæri Póllands og Úkraínu. Hann ætlar að ver ...
