Category: Fréttir
Fréttir
VMA og MA úr leik í fyrstu umferð Gettu Betur
Lið Menntaskólans á Akureyri féll úr leik í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur í gærkvöldi. Liðið laut í lægra haldi fyrir Kvennaskólanum ...
Gerir ráð fyrir töluverðri truflun á skólastarfi á vorönn
Sigríður Huld Jónsdóttir skólameistari VMA segir að í ljósi mikillar fjölgunar smita að undanförnu séu á margan hátt óvissutímar í byrjun vorannar 20 ...
Hólfaskipt í Hlíðarfjalli
Ákveðið hefur verið að skipta föstudögum, laugardögum og sunnudögum upp í hólf á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli, fyrri og seinnipart, og lengja opnunart ...
Íbúum í Hörgársveit fjölgar umfram landsmeðaltal
Útsvarstekjur Hörgársveitar hækkuðu um nærri fimmtung á nýliðnu ári, sem er vel umfram landsmeðaltal. Tekjurnar hækkuðu um 60 milljónir króna og er l ...
Unnur Stella sigraði Arctic Mixologist
Kokteila- og matreiðslukeppnin Arctic Challenge fór fram á Strikinu á Akureyri í dag. Unnur Stella Níelsdóttir frá Múlaberg sigraði Arctic Mixologist ...
Namibísk stjórnvöld krefja Samherja um 2,7 milljarða í skatt
Namibísk stjórnvöld hafa gert 2,7 milljarða kröfu vegna endurálagningar skatta af starfsemi Samherja í landinu. Þetta er á meðal þess sem kem ...
Ný heilsugæslustöð verður í Sunnuhlíð
Ný heilsugæslustöð í norðurhluta Akureyrar verður staðsett í verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð. Þetta kemur fram á vef Vikublaðsins.
Átta tilboð báru ...
Heiti fossinn við Pollinn mun hverfa með tilkomu Skógarbaðanna
Heitt vatn sem rennur úr Vaðlaheiðargöngum mun ekki lengur renna út í Pollinn á Akureyri með tilkomu Skógarbaðanna. Til stendur að leiða vatnið í bað ...
Stefnt að því að hefja bólusetningar barna á Norðurlandi í næstu viku
Stefnt er að því að hefja bólusetningar barna, 5 til 11 ára, á Norðurlandi um miðja næstu viku. Heilsugæslustöðin og aðgerðastjórn vinna saman að ver ...
Fyrsta skóflustunga að nýju íbúðahverfi á Akureyri
Í dag var tekin fyrsta skóflustunga að Holtahverfi austan Krossanesbrautar á Akureyri. Í heildina er gert ráð fyrir um 300 íbúðum á svæðinu, en framk ...
