Category: Fréttir
Fréttir
Skattakóngar Norðurlands eystra allir búsettir á Akureyri
Þeir fimm einstaklingar sem borga mesta skatta á Norðurlandi eystra eru allir búsettir á Akureyri. Geir Valur Ágústsson, framkvæmdastjóri fjármálasvi ...
Bólusetning barna gekk vel fyrir sig á Akureyri
Bólusetningar barna á Norðurlandi gengu vel í vikunni. Í gær bólusettu hjúkrunarfræðingar á Heilbrigðisstofnun Norðurland um 1000 manns.
Öllum bör ...

Virkum smitum fækkar á Norðurlandi eystra
Covid smitum á Norðurlandi eystra fer fækkandi samkvæmt nýjustu upplýsingum frá lögreglunni. Nú eru samtals 43 í einangrun í umdæminu.
Flest smit ...
Göngugatan stendur ekki undir nafni
Stóran hluta ársins er göngugatan opin fyrir akandi umferð. Formaður skipulagsráðs Akureyrarbæjar segir ólíklegt að hægt sé að ná fram breytingum þar ...

Greifinn lokar tímabundið vegna smits
Covid-19 smit hefur greinst í starfsmannahópi veitingastaðarins Greifans á Akureyri. Staðurinn mun vegna þessa loka tímabundið samkvæmt leiðbeiningum ...

Fimm hafa greinst með Covid í Grímsey og nær öll eyjan í sóttkví
Fimm hafa greinst með kórónuveiruna í Grímsey. Fyrstu tvö smitin greindust í síðustu viku og fóru nær allir á eyjunni í sóttkví í kjölfarið, ýmist í ...
Nýtt bakarí opnar í Sunnuhlíð
Þeir Andri Kristjánsson og Örvar Már Gunnarsson opna nýtt bakarí í Sunnuhlíð á Akureyri á næstu dögum. Báðir eru þeir vanir bakarar sem hafa komið ví ...
Heilsugæslustöð í Skarðshlíð
Akureyrarbær hefur ákveðið að leggja lóðina Skarðshlíð 20 fram sem kost til uppbyggingar á norðurstöð heilsugæslu með þeirri kvöð að einnig verði ger ...
Heimsmeistarar í listdansi
Úrvalshópur frá dansskólanum Steps Dancecenter á Akureyri varð í gær heimsmeistari í jazzdansi! Hópurinn vann í flokki Senior Large Group Jazz á heim ...
Æskuvinkonurnar Freyja og Jónína opna saman myndlistasýningu
Freyja Reynisdóttir og Jónína Björg Helgadóttir opna saman myndlistasýninguna Uppljómandi í Gallery Porti á Laugarvegi, þann 21. ágúst. Freyja og Jón ...
