Category: Fréttir
Fréttir
Kaldasta sem hefur mælst svo seint í júní síðan 1978
Í nótt mældist eins stigs frost á Akureyri. Það er það kaldasta sem hefur mælst svo seint í júní frá því árið 1978 þegar frysti 23. júní. Þetta kemur ...
Ketilkaffi í Listasafninu fer vel af stað
Ketilkaffi, kaffihús í Listasafninu á Akureyri, opnaði á laugardaginn. Þórunn Edda Magnúsdóttir og Eyþór Gylfason sjá um rekstur á kaffihúsinu sem he ...
Möguleg lausn í sjónmáli fyrir talmeinafræðinga og skjólstæðinga þeirra
Samkvæmt umfjöllun RÚV þurfa yfir 60 börn, sem fengið hafa þjónustu hjá tveimur talmeinafræðingum á Akureyri, að fara aftur á biðlista eftir að handl ...
Fyrsta skóflustungan að verslun Krónunnar á Akureyri – „Markar mikilvæg tímamót“
Fyrsta skóflustungan að nýrri verslun Krónunnar á Akureyri var tekin klukkan 10.00 í dag á Hvannavallareitnum. Nú stendur til að Krónan opni á Akurey ...
Tíu árgangar fengið boð í bólusetningu á Akureyri á morgun
Á morgun, miðvikudaginn 16. júní fara fram bólusetningar árganga á Akureyri samkvmæt handahófslista. Þeir árgangar sem hafa fengið boð eru 2001, 1968 ...
Nýr vefur Vistorku í loftið
Vistorka hefur opnað nýja vefsíðu, www.vistorka.is, þar sem má finna mikið efni tengt umhverfis- og loftslagsmálum Akureyrarbæjar. Á vefnum eru frétt ...
Stefnt á að klára niður í línu 30 í bólusetningum í vikunni
Í vikunni er stefnt að því að klára að bólusetja niður í línu 30 samkvæmt handahófsbólusetningarröðun á starfsstöðum HSN. Það gæti orðið aðeins stytt ...

Að mestu komin út úr þeim áhrifum sem Covid hafði á starfsemina
Starfsemistölur fyrstu fimm mánuði ársins á Sjúkrahúsinu á Akureyri sýna að sjúkrahúsið er að mestu komið út úr þeim áhrifum sem COVID-19 faraldurinn ...
Bekkur til minningar um Baldvin – „Takk fyrir komuna“
Minningarsjóður Baldvins Rúnarssonar hefur látið útbúa bekk til minningar um Baldvin og komið honum fyrir við göngustíg norðan Glerarár. Bekkurinn er ...
Stærsti útskriftarárgangur Háskólans á Akureyri frá upphafi
Háskólahátíð - brautskráning Háskólans á Akureyri fór í ár fram í þremur athöfnum á tveimur dögum. Þá brautskráðust 534 kandídatar af þremur fr ...
