Category: Fréttir
Fréttir
Pósthúsið við Strandgötu lokar
Frá og með morgundeginum, 1. júní, sameinar Pósturinn tvö pósthús undir einu þaki á Akureyri og pósthúsið á Standgötu lokar. Við þessa sameiningu ver ...
Samherji sendir frá sér afsökunarbeiðni
Samherji birti í dag yfirlýsingu á vef fyrirtækisins þar sem sagt er ljóst að of langt hafi verið gengið í viðbrögðum við neikvæðri umfjöllun um féla ...
Gera úttekt á matnum í mötuneytum í skólum Akureyrarbæjar
Eyrún Gísladóttir, hjúkrunarfræðingur á Akureyri, hefur undanfarið barist fyrir því að Akureyrarbær fylgi handbók um skólamötuneyti frá embætti landl ...
Nýr malbikaður stígur meðfram Hörgárbraut
Búið er að malbika nýjan göngustíg meðfram Hörgárbraut sem markar þau tímamót að nú er hægt að komast á malbikuðum stígum í gegnum allan bæinn, frá K ...
Natan Dagur datt út í lokaþættinum
Natan Dagur Benediktsson tók þátt lokaþættinum af The Voice í Noregi í kvöld. Natan var einn fjögurra keppanda í lokaþættinum en komst því miður ekki ...
Bólusetningar í næstu viku – Um 2700 skammtar
Þann 1. júní næstkomandi fær Heilbrigðisstofnun Norðurlands um 2700 skammta af bóluefni. Pfizer bóluefnið um 1400 skammtar verða m.a. nýttir í seinni ...
Ráðgefandi íbúakosning framkvæmd sem íbúakönnun: „Á að auglýsa hana sem slíka en ekki villa um fyrir íbúum“
Nú stendur yfir ráðgefandi íbúakosning Akureyrarbæjar um breytingu á aðalskipulagi Oddeyrar. Samkvæmt upplýsingum um kosningarnar á upplýsingasíðu Ak ...
Veisluhöldum MA aflýst annað árið í röð
Menntaskólinn á Akureyri mun ekki halda veislu fyrir nýstúdenta í ár frekar en í fyrra og þá er búið að aflýsa jubilantahátíð stúdenta sem fer vanale ...

Ráðist í viðhald á malbikuðum götum á Akureyri
Á næstu vikum verður ráðist í viðhald á malbikuðum götum á Akureyri. Samtals nemur vegalengdin sem framkvæmdir ná til hátt í þremur kílómetrum á 12 s ...
Akureyrarkirkja höfðar mál gegn skemmdarvarginum sem talinn var ósakhæfur
Akureyrarkirkja hefur höfðað dómsmál á hendur manninum sem vann skemmdarverk á kirkjunni árið 2017. Maðurinn var á sínum tíma talinn ósakhæfur og lét ...
