Category: Fréttir

Fréttir

1 307 308 309 310 311 654 3090 / 6536 POSTS
Gjaldskylda tekin upp á bílastæðum í miðbæ Akureyrar

Gjaldskylda tekin upp á bílastæðum í miðbæ Akureyrar

Bæjarráð Akureyrarbæjar samþykkti á fundi sínum í morgun að taka upp gjaldskyldu á bílastæðum í miðbæ Akureyrar. Stefnt er að því að nýtt fyrirkomula ...
Krefst endurupptöku og segir Sigrúnu vanhæfa

Krefst endurupptöku og segir Sigrúnu vanhæfa

Sjónvarpsmaðurinn Helgi Seljan krefst endurupptöku á dómi siðanefndar RÚV sem taldi, eftir kæru Samherja, Helga hafa brotið siðareglur stofnunarinnar ...
Opna kálver á Akureyri: „Snýst um að gera starfsemi hótelsins sjálfbærari“

Opna kálver á Akureyri: „Snýst um að gera starfsemi hótelsins sjálfbærari“

Hótel Akureyri stefnir á að opna Urban Farm Akureyri, eða á íslensku Kálver Akureyri, í sumar. Þar verður til dæmis ræktað kálmeti, kryddjurtir, spre ...
Hætta við að fresta Andrésar Andar leikunum

Hætta við að fresta Andrésar Andar leikunum

Andrésarleikarnir í ár hafa verið færðir aftur á upprunalega dagsetningu, dagana 21. - 24. apríl. Tilkynnt var um þetta í gærkvöldi. Í síðustu vik ...
Fiskideginum mikla aflýst aftur

Fiskideginum mikla aflýst aftur

Fiski­deg­in­um mikla á Dal­vík hef­ur verið af­lýst í ár vegna kór­ónu­veirunn­ar. Þetta var ákveðið á stjórn­ar­fundi í lok mars en tilkynning send ...
Kannar hvort það sé áhugi á því að loka Göngugötunni alveg fyrir bílaumferð yfir sumartímann

Kannar hvort það sé áhugi á því að loka Göngugötunni alveg fyrir bílaumferð yfir sumartímann

Hilda Jana Gísladóttir, bæjarfulltrúi og oddviti Samfylkingarinnar á Akureyri, kannaði áhuga Akureyringa á þeirri hugmynd að loka Göngugötunni í miðb ...
Hvetja Akureyringa til að skipta út nagladekkjunum

Hvetja Akureyringa til að skipta út nagladekkjunum

Akureyringar eru minntir á að notkun nagladekkja er almennt bönnuð á Íslandi frá og með deginum í dag, fimmtánda apríl, til og með 31. október nema a ...
Stærsta segl snekkja heims á Akureyri

Stærsta segl snekkja heims á Akureyri

Stærsta segl snekkja heims kom til Akureyrar nú í kvöld og liggur rétt fyrir utan Krossanes. Snekkjan sem er í eigu rússneska viðskiptajöfursins Andr ...
Enginn í einangrun og enginn í sóttkví á Norðurlandi eystra

Enginn í einangrun og enginn í sóttkví á Norðurlandi eystra

Í dag er enginn einstaklingur í einangrun á Norðurlandi eystra samkvæmt covid.is. Undanfarið hafa verið einn til tveir skráðir í einangrun en í gær v ...
COVID-19: Tilslakanir á samkomutakmörkunum og í skólastarfi frá 15. apríl

COVID-19: Tilslakanir á samkomutakmörkunum og í skólastarfi frá 15. apríl

Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 10 í 20 manns, hægt verður að hefja íþróttastarf, sund og heilsurækt með takmörkunum, sviðslistir einnig og skíðas ...
1 307 308 309 310 311 654 3090 / 6536 POSTS