Category: Fréttir

Fréttir

1 322 323 324 325 326 654 3240 / 6531 POSTS
Mikill fjöldi fólks á Akureyri síðustu helgi og verður næstu helgar

Mikill fjöldi fólks á Akureyri síðustu helgi og verður næstu helgar

Þrátt fyrir mikinn fjölda gesta á Akureyri um liðna helgi gengu hlutirnir að sögn lögreglu stóráfallalaust. Gerðar voru athugsamedir við grímunotkun ...
Eyrin Restaurant í Hofi hættir

Eyrin Restaurant í Hofi hættir

Eyrin Restaurant í Menningarhúsinu Hofi á Aureyri hefur verið lokað. Hjónin Aðalheiður Hannesdóttir og Guðmundur Ragnar Sverrisson, sem ráku Eyrina f ...
Akureyri, Eyjafjörður og Vestmannaeyjar komu best út

Akureyri, Eyjafjörður og Vestmannaeyjar komu best út

Vestmannaeyjar, Akureyri og Eyjafjörður eru þau svæði sem best koma út í heildarstigagjöf í nýrri skoðanakönnun meðal íbúa landsins á búsetuskilyrðum ...
Skellt í lás hjá Ásprent

Skellt í lás hjá Ásprent

Prentsmiðjunni Ásprent Stíll á Akureyri hefur verið lokað og starfsemin lögð niður. Þetta kemur fram á vef Vikublaðsins í dag. Þar segir að skipta ...
Hagnýtar og áhugaverðar upplýsingar um umhverfismál á Akureyri

Hagnýtar og áhugaverðar upplýsingar um umhverfismál á Akureyri

Á vef Akureyrarbæjar má nú finna hagnýtar og áhugaverðar upplýsingar um umhverfismál í sveitarfélaginu. Sérstök athygli er vakin á flokkunarleiðbeini ...
Smitið tengt landamærunum

Smitið tengt landamærunum

Virka smitið sem er nú skráð á Norðurlandi eystra tengist landamærunum. Sá sem er í einangrun er aðili sem kom erlendis frá. Einn aðili er í sóttkví ...
Fimm milljónir fyrir nátturuböð í Eyjafirði

Fimm milljónir fyrir nátturuböð í Eyjafirði

Finnur Aðalbjörnsson hlaut fimm milljóna króna styrk úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra fyrir verkefnið Náttúruböð í Eyjafirði. Verkefnið fel ...
Eitt smit skráð á Norðurlandi eystra og tveir í sóttkví

Eitt smit skráð á Norðurlandi eystra og tveir í sóttkví

Eitt smit er nú skráð á Norðurlandi eystra en smitið greindist fyrr í vikunni. Tveir eru í sóttkví á svæðinu samkvæmt covid.is. Lögreglan á Norðu ...
Stefna á að framleiða gin og viskí í Hrísey

Stefna á að framleiða gin og viskí í Hrísey

Hrísey Eimingarhús er nýtt fyrirtæki sem stefnir á framleiðslu á gini og viskí í Hrísey. Ýmsar auðlindir, svo sem njóli og hvönn, verða nýttar við fr ...
Bættar merkingar í Sundlaug Akureyrar: „Biðlum til fólks að sýna hvert öðru tillitssemi og virðingu“

Bættar merkingar í Sundlaug Akureyrar: „Biðlum til fólks að sýna hvert öðru tillitssemi og virðingu“

Merkingar hafa nú verið settar upp við heitu pottana í Sundlaug Akureyrar sem tiltaka þann fjölda sem má vera í hverjum þeirra í einu. Þetta er gert ...
1 322 323 324 325 326 654 3240 / 6531 POSTS