Category: Fréttir
Fréttir
Sérnámi í ráðgjöf á sviði heilabilunar komið á fót á Akureyri
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur veitt Háskólanum á Akureyri sjö milljóna króna styrk til að koma á fót sérnámi fyrir ráðgjafa á sviði ...
Miklar tjörublæðingar á norðurleið
Vegagerðin og lögreglan vakti athygli á miklum tjörublæðingum á vegarkaflanum úr Borgarfirði og norður í Skagafjörð í gærkvöldi.
Við þessar aðstæ ...
Orka náttúrunnar opnar nýja hraðhleðslustöð við Hof á Akureyri
ON vinnur nú að því að uppfæra hraðhleðslunet sitt með nýjustu kynslóð hraðhleðslustöðva á völdum stöðum á landinu. Nýverið var opnuð hraðhleðslustöð ...
„Þarf að ríkja sátt hjá okkur um að gera þetta saman og sinna þeim fyrirmælum sem að sett hafa verið“
Lögreglan á Norðurlandi eystra fagnaði áfanganum sem náðist í gær þegar bæði talan yfir einstaklinga með virkt Covid-19 smit og yfir einstaklinga í s ...

Ekkert smit og enginn í sóttkví á Norðurlandi eystra
Í dag er enginn lengur með virkt smit á Norðurlandi eystra. Áður voru tvö virk smit skráð á Akureyri. Enginn er skráður í sóttkví heldur á covid.is.
...

Sérsveitin handók mann í Naustahverfi
Sérsveit Ríkislögreglustjóra og lögreglumenn á Akureyri voru með talsverðan viðbúnað við fjölbýlishús í Ásatúni í Naustahverfinu á Akureyri fyrr í da ...
Uppbygging miðbæjar Akureyrar
Akureyrarbær kynnti í gær tillögur að breytingum á miðbæjarskipulagi. Tillögurnar byggja á niðurstöðum þverpólitísks stýrihóps og er stefnt að því að ...
Heilsugæslustöðvar verða við Þingvallarstræti og Skarðshlíð
Eins og áður hefur komið fram stendur til að byggja tvær nýjar heilsugæslustöðvar á Akureyri. Skv. nýjustu upplýsingum stendur til að þær verði við Þ ...
Kynning á nýju miðbæjarskipulagi í dag
Tillögur að framtíðaruppbyggingu í miðbæ Akureyrar liggja fyrir og verða kynntar á streymisfundi fimmtudaginn 10. desember kl. 17. Fundinum á fimmtud ...
Greifinn styrkir Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri
Eigendur Greifans færðu í dag Hollvinasamtökum Sjúkrahússins á Akureyri 300.000 kr að gjöf. Jóhannes Bjarnason tók við gjöfinni fyrir hönd Hollvinasa ...
