Category: Fréttir
Fréttir
Fyrstu bekkingar á Akureyri fengu hjálma að gjöf
Um helgina fór fram hin árlega afhending hjálma til 1. bekkinga í grunnskólum Akureyrar. Kiwanis og Eimskip standa fyrir verkefninu sem hefur verið v ...

AMÍ verður ekki haldið á Akureyri í ár – Formaður Óðins stígur til hliðar
Aldursflokkameistaramót Íslands í sundi verður ekki haldið á Akureyri í ár. Í tilkynningu frá Sundsambandi Íslands (SSÍ) miðvikudaginn 6. maí sl. kom ...

Sú fyrsta á Norðurlandi með Covid-19 finnur enn fyrir veikindum þrátt fyrir neikvæð próf
Elísabet Ögn Jóhanssdóttir var fyrsta manneskjan á Norðurlandi til að greinast með Covid-19 15. mars síðastliðinn. Þrátt fyrir að nú séu nánast tveir ...
Brotið reglur um verndun lindasvæða innan vatnsverndarsvæðis Hlíðarfjalls
Sama dag og opnað var fyrir vélsleðaumferð um skíðasvæði Hlíðarfjalls voru reglur um verndun lindasvæða innan vatnsverndarsvæðis brotnar. Í tilkynnin ...

Sjö námsleiðir einungis í boði við Háskólann á Akureyri
Á dögunum var ákveðið að framlengja umsóknarfresti í allt nám við Háskólann á Akureyri til 15. júní, fyrir utan diplómunám í lögreglufræðum sem ...
Hreinsunarvikan á Akureyri hafin
Árleg hreinsunarvika á Akureyri hófst í dag. Þá eru bæjarbúar hvattir til að taka höndum saman við að hreinsa bæinn eftir veturinn og taka þannig á m ...
Slökkvilið Akureyrar fær nýjan slökkvibíl
Í kvöld kom fékk Slökkvilið Akureyrar nýjan slökkvibíl á slökkvistöðina. Á Facebook síðu slökkviliðsins segir að bíllinn sé frábær viðbót í flotann o ...

Reikna með að opna 18. maí þrátt fyrir framkvæmdir
Elín H. Gísladóttir, forstöðumaður Sundlaugar Akureyrar, segir að það verði kapphlaup við tímann að ná að klára allar þær framkvæmdir sem eru í gangi ...
580 þúsund erlendir ferðamenn á Norðurlandi árið 2019
Áætlað er að 580 þúsund erlendir ferðamenn hafi komið á Norðurland árið 2019, eða um 30 prósent af þeim erlendu ferðamönnum sem komu til Íslands. Þar ...
Skipulagsráð tilkynnir tillögu að breytingu – Ekki fleiri en átta hæðir
Skipulagsráð Akureyrarbæjar kynnir tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 sem nær til götureits sem afmarkast af Hjalteyrargötu í v ...
