Category: Fréttir
Fréttir
Aðlaga bókatitla að reglum samkomubanns
Starfsfólk Amtsbókasafnsins á Akureyri hefur verið duglegt að bjóða upp á allskonar skemmtilega afþreyingu á samfélagsmiðlum sínum á tímum kórónaveir ...
Sjúkrahúsið á Akureyri fær tvö ný flutningshylki
Sjúkrahúsið á Akureyri hefur tekið í notkun tvö flutningshylki til flutninga á sjúklingum sem þurft að vera í einangrun eða sóttkví.
Annað hylkið ...

31 smit á Akureyri
Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur birt upplýsingar um fjölda smita vegna Covid-19 í hverju póstnúmeri á Norðurlandi eystra á Facebook síðu sinni. ...

Covid-göngudeild á SAk opnuð í dag
Sérstök COVID göngudeild opnaði á sjúkrahúsinu í dag, 6. apríl. Göngudeildin starfar í nánu samstarfi við COVID-teymi Landspítala og vaktþjónustu læk ...

42 staðfest smit á Norðurlandi eystra
42v smit vegna Covid-19 hafa nú verið staðfest á Norðurlandi eystra. Það fjölgar því um þrjú smit frá tölum gærdagsins, sem þá voru 39. Þetta kemur f ...

Mikil ásókn í sýnatöku vegna Covid-19
Alls hafa um 2500 manns bókað sig í sýnatöku á Læknastofum Akureyrar vegna Covid-19 veirunnar. Skimanir hefjast í dag í samstarfi við Íslenska erfðag ...

Hugmyndir að því sem er gaman að gera í samkomubanni á Akureyri
Á vef Akureyrarbæjar hefur verið opnað nýtt vefsvæði þar sem finna má allskyns hugmyndir um hvað sé sniðugt og gaman að gera í samkomubanni á Akureyr ...
Sesselía syngur um það sem skiptir máli á tímum Covid-19
Sesselía Ólafsdóttir, Vandræðaskáld, sendi í dag frá sér nýtt lag um það sem skiptir raunverulega máli nú á tímum Covid-19.
Í laginu lýsir hún yfi ...
Appelsínugul viðvörun vegna vonskuveðurs
Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir landið allt, nema höfuðborgarsvæðið, vegna vonskuveðurs í dag. Á Norðurlandi er nú þeg ...

Smit orðin 39 á Norðurlandi eystra
39 smit vegna Covid-19 hafa nú verið staðfest á Norðurlandi eystra. Það fjölgar því um tvö smit frá tölum gærdagsins, sem þá voru 37. Þetta kemur fra ...
