Category: Fréttir
Fréttir
Gul viðvörun á Norðurlandi eystra næstu daga
Gul viðvörun hefur verið gefin út fyrir Norðurland eystra fyrir fimmtudag og föstudag. Spáð er allhvassri norðaustanátt upp úr kl. 16 á morgun, 13-18 ...
Akureyrarbær styrkir björgunarsveitina Súlur
Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti í gær að styrkja björgunarsveitina Súlur á Akureyri um fjórar milljónir vegna óeigingjarns starfs í þágu íbúa á Norðu ...
Snjómokstur fer fram úr fjárhagsáætlun
Útgjöld Akureyrarbæjar fyrir snjómokstur eru orðin meiri en gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun. Ástæðan er hin mikla snjókoma sem hefur verið undanf ...
Þrír sóttu um Glerárprestakall
Umsóknarfrestur um stöðu við Glerárprestakall á Akureyri er útrunninn. Þrír sóttu um stöðuna, þau Sr. Jóna Lovísa Jónsdóttir, sr. Sindri Geir Óskar ...
Vinir Leifs heiðruðu minningu hans
Leif Magnus Grétarsson Thisland sem lést af slysförum í Núpá í Sölvadal flutti til Vestmannaeyja 2011 til föðurfjölskyldu sinnar. Þar átti hann vini ...
Öllum takmörkunum varðandi hitaveitu hefur verið aflétt
Öllum takmörkunum varðandi hitaveituna hefur verið aflétt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Norðurorku.
Vinnslusvæðið á Hjalteyri er þó enn ...
Búið að finna lík í Núpá
Laust eftir hádegi tilkynnti áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar að búið væri að finna lík í Núpá við Fossgil. Þetta kemur fram í tilkynningu Lögreglunna ...
Giljaskóli og Naustaskóli verða Réttindaskólar UNICEF
Samkomulag þess efnis að Giljaskóli og Naustaskóli verði Réttindaskólar UNICEF var undirritað í Naustaskóla í gær. Á vef Akureyrarbæjar segir að samk ...
Nafn drengsins sem saknað er
Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur birt upplýsingar um drenginn sem leitað er að við Núpá í Sölvadal í Eyjafirði. Drengurinn heitir Leif Magnús Gré ...

Söngkeppni framhaldsskólanna á Akureyri í tíunda sinn
Brand Events á Akureyri og Samband íslenskra framhaldsskólanema hafa undirritað samning um framkvæmd Söngkeppni framhaldsskólanema árið 2020. Þetta v ...
