Category: Fréttir

Fréttir

1 406 407 408 409 410 654 4080 / 6533 POSTS
Gul viðvörun á Norðurlandi eystra næstu daga

Gul viðvörun á Norðurlandi eystra næstu daga

Gul viðvörun hefur verið gefin út fyrir Norðurland eystra fyrir fimmtudag og föstudag. Spáð er allhvassri norðaustanátt upp úr kl. 16 á morgun, 13-18 ...
Akureyrarbær styrkir björgunarsveitina Súlur

Akureyrarbær styrkir björgunarsveitina Súlur

Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti í gær að styrkja björgunarsveitina Súlur á Akureyri um fjórar milljónir vegna óeigingjarns starfs í þágu íbúa á Norðu ...
Snjómokstur fer fram úr fjárhagsáætlun

Snjómokstur fer fram úr fjárhagsáætlun

Útgjöld Akureyrarbæjar fyrir snjómokstur eru orðin meiri en gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun. Ástæðan er hin mikla snjókoma sem hefur verið undanf ...
Þrír sóttu um Glerárprestakall

Þrír sóttu um Glerárprestakall

Umsóknarfrestur um stöðu við Glerárprestakall á Akureyri er útrunninn. Þrír sóttu um stöðuna, þau Sr. Jóna Lovísa Jóns­dótt­ir, sr. Sindri Geir Óskar ...
Vinir Leifs heiðruðu minningu hans

Vinir Leifs heiðruðu minningu hans

Leif Magnus Grétarsson Thisland sem lést af slysförum í Núpá í Sölvadal flutti til Vestmannaeyja 2011 til föðurfjölskyldu sinnar. Þar átti hann vini ...
Öllum takmörkunum varðandi hitaveitu hefur verið aflétt

Öllum takmörkunum varðandi hitaveitu hefur verið aflétt

Öllum takmörkunum varðandi hitaveituna hefur verið aflétt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Norðurorku. Vinnslusvæðið á Hjalteyri er þó enn ...
Búið að finna lík í Núpá

Búið að finna lík í Núpá

Laust eftir hádegi tilkynnti áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar að búið væri að finna lík í Núpá við Fossgil. Þetta kemur fram í tilkynningu Lögreglunna ...
Giljaskóli og Naustaskóli verða Réttindaskólar UNICEF

Giljaskóli og Naustaskóli verða Réttindaskólar UNICEF

Samkomulag þess efnis að Giljaskóli og Naustaskóli verði Réttindaskólar UNICEF var undirritað í Naustaskóla í gær. Á vef Akureyrarbæjar segir að samk ...
Nafn drengsins sem saknað er

Nafn drengsins sem saknað er

Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur birt upplýsingar um drenginn sem leitað er að við Núpá í Sölvadal í Eyjafirði. Drengurinn heitir Leif Magnús Gré ...
Söngkeppni framhaldsskólanna á Akureyri í tíunda sinn

Söngkeppni framhaldsskólanna á Akureyri í tíunda sinn

Brand Events á Akureyri og Samband íslenskra framhaldsskólanema hafa undirritað samning um framkvæmd Söngkeppni framhaldsskólanema árið 2020. Þetta v ...
1 406 407 408 409 410 654 4080 / 6533 POSTS