Category: Fréttir
Fréttir
Tvær vélar frá Icelandair þurftu að lenda á Akureyri
Tveimur vélum Icelandair var beint til Akureyrar í morgun vegna atviks á Keflavíkurflugvelli. Hættustigi var lýst yfir á Keflavíkurflugvelli í morgu ...
Mikil mildi að ekki fór verr þegar kviknaði í íbúðarhúsi á Akureyri
Einn var fluttur á bráðamóttöku eftir að eldur kom upp í fjölbýlishúsi við Brekkugötu á Akureyri á þriðja tímanum í dag. Samkvæmt upplý ...
Sindri Þór er fundinn
Sindri Þór Tryggvason, 17 ára drengur sem lögreglan á Norðurlandi eystra auglýsti eftir fyrr í dag er fundinn.
Síðast var vitað um ferðir Sindra á ...
Lögreglan lýsir eftir 17 ára dreng
UPPFÆRT: Sindri Þór er fundinn
Lögreglan á Norðurlandi eystra lýsir eftir Sindra Þór Tryggvasyni sem er 17 ára á Facebook síðu sinni.
Þar segir ...

Stefnt á opnun nýrrar stólalyftu í Hlíðarfjalli um jólin
Guðmundur Karl Jónsson, forstöðumaður í Hlíðarfjalli, er bjartsýnn á það að ný stólalyfta verði tilbúin fyrir skíðaveturinn. Framkvæmdir eru nú langt ...

Uppáhellingin dýrust á Akureyrarflugvelli
Kaffisopinn á Akureyrarflugvelli er dýrari en á öðrum flugvöllum landsins samkvæmt samantekt mbl.is. Uppáhellingin á Akureyri kostar 390 krónur saman ...
Hafa sinnt um sjö útköllum á dag
Sjúkrabílar slökkviliðs Akureyrar hafa sinnt um sjö útköllum á dag það sem af er árinu 2019. Í tilkynningu á Facebook síðu slökkviliðsins í vikunni s ...

Gera ráð fyrir miklu fjármagni í gerð hjólastíga á landsbyggðinni
Á næstu árum er fyrirhugað að styrkja stígagerð meðfram stofnleiðum í bæjum á landsbyggðinni. Í uppfærðri samgönguáætlun er gert ráð fyrir því að 1,2 ...
Lögreglumaður brást hratt við þegar mannlaus bíll rann til í Þórunnarstræti
Bílaflutningabíll rann
til við enda Þórunnarstrætis í gær svo litlu mátti muna að hann skylli á aðra
bíla. Eins og fram hefur komið áttu margar bifre ...

Lögreglan ætlar ekki að sekta vegna nagladekkja
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að veturinn er kominn til Norðurlands ef marka má snjókomu síðustu daga. Mikið hefur snjóað síðustu daga ...
