Category: Fréttir
Fréttir
Fjögur ný póstnúmer við Akureyri
Fjögur ný póstnúmer hafa verið tekin í notkun við Akureyri. 604, 605, 606 og 607. Áður voru svæðin sem fá nýju númerin öll í póstnúmeri 601 en svæðin ...
Svona líta hugmyndirnar að fjölbýlishúsunum á Oddeyrinni út
Eins og fyrr hefur komið fram samþykkti bæjarstjórn Akureyrar skipulagslýsingu á þriðjudaginn sem er fyrsti liðurinn í því að breyta gildandi aðalski ...

Hjúkrunarstýrðar bókanir innleiddar á heilsugæslunni á Akureyri
Heilsugæslan á Akureyri hefur innleitt hjúkrunarstýrðar bókanir í símamóttöku heilsugæslunnar. Markmiðið er að efla og bæta þjónustu við skjólstæðing ...
Stöðvaður á 155 kílómetra hraða: „Í raun dapurlegt“
Lögreglan á Norðurlandi eystra stöðvaði í dag ökumann á 155 kílómetra hraða austan Mývatns. Lögreglan segir í tilkynningu á Facebook síðu sinni að þa ...
Mikið vatn safnaðist í miðbænum þegar Andapollurinn var þrifinn
Andapollurinn við Sundlaugina á Akureyri var þrifinn og tæmdur í gærmorgun. Vegna hárrar sjávarstöðu safnaðist mikið vatn saman á mótum Drottningarbr ...
Jólatré frá Danmörku „barn síns tíma“
Akureyringurinn Aðalheiður Ingadóttir greindi frá því á Facebook síðu sinni á dögunum að Akureyrarbær hefði ekki áhuga á því að fá stórt grenitré, se ...
Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2020
Hlutverk sjóðsins er að styrkja menningar-, atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefni. Auk þess veitir sjóðurinn stofn- og rekstrarstyrki til menningarmá ...
Endurnýjun umferðarljósa á Glerárgötu
Í vikunni verða stigin lokaskref í endurnýjun og breytingum á umferðarljósum Glerárgötu og Þórunnarstrætis og Glerárgötu og Tryggvabrautar. Sett verð ...
Dæmdur fyrir líkamsárás á Götubarnum
Í gær var 21 árs karlmaður dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás á Götubarnum. Árásin átti sér stað aðfaranótt föstudagsi ...

Stöðvuðu bruggframleiðslu á Akureyri
Lögreglan á Akureyri stöðvaði bruggframleiðslu í heimahúsí í gærkvöldi. Húsráðandi var yfirheyrður vegna málsins en ekki liggur nákvæmlega fyrir hver ...
