Category: Fréttir

Fréttir

1 421 422 423 424 425 653 4230 / 6528 POSTS
Lögreglan hvetur íbúa til að læsa útidyrahurðum – Óprúttnir aðilar á ferð um Norðurland

Lögreglan hvetur íbúa til að læsa útidyrahurðum – Óprúttnir aðilar á ferð um Norðurland

Lögreglan á Norðurlandi eystra hvetur íbúa á Akureyri og Norðurlandi að muna eftir að læsa útidyrahurðum á húsum sínum og íbúðum. Ástæða þess er að þ ...
Mömmur og möffins færðu Sjúkrahúsinu á Akureyri rúma eina milljón króna

Mömmur og möffins færðu Sjúkrahúsinu á Akureyri rúma eina milljón króna

Í gær afhentu Mömmur og möffins afrakstur sumarsins. Að þessu sinni var afhent 1.071.937 krónur til fæðingardeildarinnar á Akueyri sem er aukning frá ...
Lögreglufélög á Norðurlandi ósátt við stjórnsýslu ríkislögreglustjóra

Lögreglufélög á Norðurlandi ósátt við stjórnsýslu ríkislögreglustjóra

Stjórnir Lögreglufélags Eyjafjarðar og  Lögreglufélags Þingeyinga hafa lýst yfir stuðningi við stjórn Landssambands lögreglumanna og fagna frumkvæði ...
Íbúar Akureyrar orðnir 19 þúsund

Íbúar Akureyrar orðnir 19 þúsund

Íbúafjöldi Akureyrar náði 19 þúsundum í sumar. Í dag eru bæjarbúar samtals 19.041. Þetta kemur fram á vef Vikudags í dag. Þar segir að íbúum hafi ...
Viðar Garðarsson látinn

Viðar Garðarsson látinn

Viðar Garðarsson betur þekktur sem Viddi í Skíðaþjónustunni er látinn 79 ára að aldri.Viðar starfaði sem mjólkurfræðingur hjá Mjólkursamlaginu á Akur ...
Landsliðstreyja Arons Einars á eitt þúsund krónur

Landsliðstreyja Arons Einars á eitt þúsund krónur

CharityShirts.is býður upp landsliðstreyju Akureyringsins Arons Einars Gunnarssonar til styrktar góðum málefnum. Einstaklingum gefst kostur á að ...
Tekinn á 177 kílómetra hraða í Öxnadal

Tekinn á 177 kílómetra hraða í Öxnadal

Lögreglan stöðvaði ökumann sem keyrði á ofsahraða í Öxnadal rétt fyrir hádegi í dag. Bifreið hans mældist á 177 kílómetra hraða. Hámarkshraðinn á ...
Styttist í ILS búnað við Akureyrarflugvöll

Styttist í ILS búnað við Akureyrarflugvöll

Áætlað er að uppsetningu ILS búnaðar við Akureyrarflugvöll verði lokið í nóvember og búnaðurinn verði þá tilbúinn til notkunar. Sjá einnig: Unnið ...
Unnið að nýju verkefni í stað Super Break

Unnið að nýju verkefni í stað Super Break

Breska ferðaþjónustufyrirtækið Super Break sem sá um ferðir á milli Akureyrar og Bretlands fór á hausinn fyrr í sumar. Markaðsstofa Norðurlands vinnu ...
Sumarferðum Voigt Travel á milli Hollands og Akureyrar lokið

Sumarferðum Voigt Travel á milli Hollands og Akureyrar lokið

Í dag var síðasta flug Transavia á milli Akureyrar og Rotterdam í sumar. Ferðaskrifstofan Voigt Travel hefur staðið fyrir alls sextán ferðum í sumar ...
1 421 422 423 424 425 653 4230 / 6528 POSTS