Category: Fréttir
Fréttir
Aðstoða konur við að klæðast þjóðbúningum á Minjasafninu á Akureyri
Áttu þjóðbúning en ert ekki alveg viss um hvernig á að klæðast honum? Ertu í vandræðum með að hnýta slifsi eða festa húfu, kannski reima upphlutinn?
...
Norðurstrandarleiðin formlega opnuð
Norðurstrandarleiðin, eða Arctic Coast Way, var formlega opnuð um helgina á Hvammstanga og Bakkafirði. Þetta kemur fram á vef Akureyrarbæjar.
Þar ...
Þórsarar heiðra minningu Baldvins og spila í sérstökum treyjum
Knattspyrnulið Þórs mun leika í treyjum með upphafsstöfum Baldvins Rúnarssonar í sumar til þess að heiðra minningu hans.
Baldvin lést 31. maí aðei ...
Fékk senda köku að sunnan með veðurspánni – ,,Leiðist ekki að láta mig vita þegar það er betra veður í borginni“
Veður á Suðurlandi
hefur vakið mikla athygli undanfarnar vikur en sólin hefur sjaldan látið sjá
sig jafn lengi þar eins og nú. Veðurfar hefur verið ...

Ungir bræður týndir á Akureyri – Lögreglan óskar eftir hjálp
Lögreglan á Akureyri óskar liðsinnis við að finna tvo unga bræður sem eru týndir á Akureyri. Lögreglan biðlaði til allra sem geta veitt upplýsingar á ...
Byggja nýtt fjölbýlishús fyrir tekjulægra fólk á Akureyri
Fyrir helgi hófust framkvæmdir á nýju fjölbýlishúsi við Gudmannshaga 2 á Akureyri þar sem fyrirtækið Lækjarsel ehf. mun byggja hús fyrir Bjarg íbúðaf ...
Leikfélag Akureyrar tilnefnt til sjö Grímuverðlauna
Menningarfélag Akureyrar hlýtur sjö tilnefningar til Grímunnar – íslensku sviðslistaverðlaunanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá MAk en tilnefnin ...

Akureyrarkaupstaður verði Akureyrarbær – 77% sammála breytingunni
Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar á þriðjudaginn var samþykkt með
11 samhljóða atkvæðum að breyta heiti sveitarfélagsins úr Akureyrarkaupstað í
Akureyr ...
Útvarp Akureyri leggur niður starfsemi
Útvarp Akureyri, eina útvarpsstöð Akureyrar hefur nú lagt niður starfsemi. Útvarpsstöðin fór í loftið í desember 2017 og sendi út á tíðninni 98,7. Vi ...

Slasaðist þegar geymslutankur fyrir bensín sprakk
Lítil sprenging varð í tanki við bensínstöð N1 að Hörgárbraut á Akureyri í morgun sem olli því að ítalskur karlmaður sem var þar að stöfum slasaðist. ...
