Category: Fréttir
Fréttir

Hollvinir gefa SAk tæki fyrir 20 milljónir króna
Á stjórnarfundi Hollvinasamtaka Sjúkrahússins á Akureyri í lok mars sl. var ákveðið að veita fé til kaupa á þó nokkrum tækjum fyrir Sjúkrahúsið á Aku ...
Nagladekk bönnuð eftir nokkra daga – Valda miklum slitum og svifryksmengun
Akureyrarbær vill minna ökumenn á að notkun nagladekkja er bönnuð frá og með 15. apríl til og með 31. október nema þeirra sé þörf vegna akstursaðstæð ...
Listasafnið tekur þátt í Barnamenningarhátíð á Akureyri
Í tilefni af Barnamenningarhátíð á Akureyri dagana 9.-14. apríl býður Listasafnið á Akureyri upp á listsmiðjur með Magnúsi Helgasyni myndlistarmanni. ...
Sex ára drengur sem týndist á Akureyri fannst með hjálp Facebook
Í gær týndist sex ára drengur í miðbæ Akureyrar. Drengurinn sem að er einhverfur fór frá móður sinni á Ráðhústorgi um klukkan 16:00 í gær.
Lögreg ...
Segir uppbyggingu Akureyrarflugvallar mikilvæga
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, skorar á ríkisstjórn Íslands og Isavia að setja kraft í uppbyggingu Akureyrarflugvallar í grein sem bi ...

Hugsanleg ofþjálfun
Nýverið fann ég til í lærinu og fór til læknis. Hann skoðaði umræddan líkamshluta en fann ekkert athugavert svo ég blimskakkaði á hann augum og spurð ...
Barnamenningarhátíð hefst í dag
Barnamenningarhátíðin hefst á Akureyri í dag, þriðjudaginn 9. apríl og stendur til sunnudags. Á dagskrá eru alls kyns listasmiðjur og ótal viðburðir ...
Hagnaður Norðurorku 600 milljónir
Aðalfundur Norðurorku var haldinn í gær, föstudaginn 5. apríl í Menningarhúsinu Hofi. Farið var yfir reksturinn og ár fyrirtækisins sem skilaði talsv ...

London og Akureyri vinsælustu áfangastaðirnir um páskana
Vinsælustu áfangastaðir Íslendinga um páskana í ár eru London, Akureyri og Berlín ef marka má nýjustu tölur á bókunarsíðunni Booking.com. Kristján Si ...
Kælismiðjan Frost landar milljarðasamningi í Rússlandi
Tæknifyrirtækin Skaginn 3X og Kælismiðjan Frost hafa landað samningi um hönnun, uppsetningu og innleiðingu á hátækni vinnslu- og kælibúnaði í ri ...
