Category: Fréttir
Fréttir

Lögreglan lýsir eftir ökumanni sem keyrði á stúlku á Siglufirði
Lögreglan á Norðurlandi eystra birti tilkynningu í dag þar sem hún óskar eftir að ná tali af ökumanni blárrar bifreiðar er ekið var á unga stúlku á S ...
Skyndilokun við Dettifoss – Lífshættulegar aðstæður
Vegum við Dettifoss hefur verið lokað vegna hættulegra aðstæðna. Mikið leysingavatn er nú á svæðinu og vatnið farið að flæða yfir veg 862 áleiðis að ...
Fundu mótorhjól við hafnarsvæðið á Akureyri
Hafnasamlag Norðurlands stóð fyrir þrifum á hafnarsvæðinu á Akureyri á dögunum og hafði ýmislegt upp úr krafsinu.
Kafarar könnuðu botninn í kringu ...

Fangi reyndi að strjúka úr fangelsinu á Akureyri
Fangi í fangelsinu á Akureyri reyndi að strjúka úr fangelsinu á Akureyri í dag. Fanginn komst út úr fangelsinu en var hlaupinn uppi af fangaverði og ...
BB Byggingar gáfu byggingadeild VMA þriggja línu laser
BB Byggingar ehf – byggingaverktaki á Akureyri færði byggingadeild VMA þriggja línu laser að gjöf á dögunum. Laserinn er í raun nútíma-hallamál sem e ...

Hollvinir gefa SAk tæki fyrir 20 milljónir króna
Á stjórnarfundi Hollvinasamtaka Sjúkrahússins á Akureyri í lok mars sl. var ákveðið að veita fé til kaupa á þó nokkrum tækjum fyrir Sjúkrahúsið á Aku ...
Nagladekk bönnuð eftir nokkra daga – Valda miklum slitum og svifryksmengun
Akureyrarbær vill minna ökumenn á að notkun nagladekkja er bönnuð frá og með 15. apríl til og með 31. október nema þeirra sé þörf vegna akstursaðstæð ...
Listasafnið tekur þátt í Barnamenningarhátíð á Akureyri
Í tilefni af Barnamenningarhátíð á Akureyri dagana 9.-14. apríl býður Listasafnið á Akureyri upp á listsmiðjur með Magnúsi Helgasyni myndlistarmanni. ...
Sex ára drengur sem týndist á Akureyri fannst með hjálp Facebook
Í gær týndist sex ára drengur í miðbæ Akureyrar. Drengurinn sem að er einhverfur fór frá móður sinni á Ráðhústorgi um klukkan 16:00 í gær.
Lögreg ...
Segir uppbyggingu Akureyrarflugvallar mikilvæga
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, skorar á ríkisstjórn Íslands og Isavia að setja kraft í uppbyggingu Akureyrarflugvallar í grein sem bi ...
