Category: Fréttir
Fréttir

Samfélagsmiðlastjarnan Dagbjört Rúriks flytur til Akureyrar: „Auðvelt að láta sér líða vel í svona sjarmerandi bæ”
Samfélagsmiðlastjarnan og söngkonan Dagbjört Rúriksdóttir er flutt til Akureyrar og mun eyða vetrinum í bænum. Dagbjört segist vera að elta ástina til ...

Stanslaus traffík í Valdís á Akureyri: „Nánast hver einasti útlendingur tekur mynd af húsinu”
Ísbúðin Valdís opnaði í miðbæ Akureyrar í byrjun ágúst. Guðmundur Ómarsson og Karen Halldórsdóttir eru eigendur Valdísar á Akureyri og þau segja að vi ...

Margs konar viðburðir á Akureyrarvöku
Akureyrarvaka, afmælishátíð Akureyrarbæjar, verður sett í Lystigarðinum á föstudagskvöld með rómantískri rökkurró. Aðrir hápunktar helgarinnar eru með ...

Verðmætum stolið af heimili í Mývatnssveit
Í liðinni viku bárust lögreglunni tvær tilkynningar um þjófnað. Í öðru málinu var um þjófnað að ræða í Mývatnssveit þar sem brotist var inn á heimili ...

Gilfélagið og Myndlistarfélagið lýsa yfir áhyggjum vegna Kaupvangsstrætis 16
Kaupvangsstræti 16 hefur hýst Myndlistaskólann á Akureyri undanfarin ár en verður í framtíðinni notað undir gististarfsemi.
Stjórn Gilfélagsins ...

Mikil eftirvænting vegna opnunar nýja Listasafnsins á Akureyri
Laugardaginn 25. ágúst verða dyr Listasafnsins á Akureyri opnaðar að nýju eftir stórfelldar endurbætur og stækkun á húsakynnum þess. Sýningarsalir vor ...

Nýja brúin formlega vígð í vikunni
Nýja göngubrúin við Drottningarbraut verður formlega vígð fimmtudaginn 23. ágúst klukkan 17:30.
Akureyrarbær efndi til samkeppni um heiti á brúnni ...

Þór/KA mætir Wolfsburg liði Söru Bjarkar í Meistaradeildinni
Dregið var í 32 liða úrslit Meistaradeildar kvenna í hádeginu í dag, drátturinn fór fram í Nyon í Sviss.
Íslandsmeistarar Þór/KA fengu þýsku meista ...

Finnur Yngvi Kristinsson nýr sveitarstjóri í Eyjafjarðarsveit
Finnur Yngvi Kristinsson hefur verið ráðinn sveitarstjóri í Eyjafjarðarsveit.
Á fundi sveitarstjórnar þann 16. ágúst var samþykkt að ráða Finn ...

Knattspyrnufélögin á norðurlandi fá 27 milljónir vegna HM í Rússlandi
KSÍ greiðir 200 milljónir króna til aðildarfélaga KSÍ vegna HM í Rússlandi. Fjármunum sem veitt er til aðildarfélaga skal eingöngu varið til knatt ...
