Category: Fréttir
Fréttir

Stanslaus traffík í Valdís á Akureyri: „Nánast hver einasti útlendingur tekur mynd af húsinu”
Ísbúðin Valdís opnaði í miðbæ Akureyrar í byrjun ágúst. Guðmundur Ómarsson og Karen Halldórsdóttir eru eigendur Valdísar á Akureyri og þau segja að vi ...

Margs konar viðburðir á Akureyrarvöku
Akureyrarvaka, afmælishátíð Akureyrarbæjar, verður sett í Lystigarðinum á föstudagskvöld með rómantískri rökkurró. Aðrir hápunktar helgarinnar eru með ...

Verðmætum stolið af heimili í Mývatnssveit
Í liðinni viku bárust lögreglunni tvær tilkynningar um þjófnað. Í öðru málinu var um þjófnað að ræða í Mývatnssveit þar sem brotist var inn á heimili ...

Gilfélagið og Myndlistarfélagið lýsa yfir áhyggjum vegna Kaupvangsstrætis 16
Kaupvangsstræti 16 hefur hýst Myndlistaskólann á Akureyri undanfarin ár en verður í framtíðinni notað undir gististarfsemi.
Stjórn Gilfélagsins ...

Mikil eftirvænting vegna opnunar nýja Listasafnsins á Akureyri
Laugardaginn 25. ágúst verða dyr Listasafnsins á Akureyri opnaðar að nýju eftir stórfelldar endurbætur og stækkun á húsakynnum þess. Sýningarsalir vor ...

Nýja brúin formlega vígð í vikunni
Nýja göngubrúin við Drottningarbraut verður formlega vígð fimmtudaginn 23. ágúst klukkan 17:30.
Akureyrarbær efndi til samkeppni um heiti á brúnni ...

Þór/KA mætir Wolfsburg liði Söru Bjarkar í Meistaradeildinni
Dregið var í 32 liða úrslit Meistaradeildar kvenna í hádeginu í dag, drátturinn fór fram í Nyon í Sviss.
Íslandsmeistarar Þór/KA fengu þýsku meista ...

Finnur Yngvi Kristinsson nýr sveitarstjóri í Eyjafjarðarsveit
Finnur Yngvi Kristinsson hefur verið ráðinn sveitarstjóri í Eyjafjarðarsveit.
Á fundi sveitarstjórnar þann 16. ágúst var samþykkt að ráða Finn ...

Knattspyrnufélögin á norðurlandi fá 27 milljónir vegna HM í Rússlandi
KSÍ greiðir 200 milljónir króna til aðildarfélaga KSÍ vegna HM í Rússlandi. Fjármunum sem veitt er til aðildarfélaga skal eingöngu varið til knatt ...

Húsvíkingar fá hraðhleðslustöð
Húsvíkingar hafa fengið hraðhleðslustöð frá ON, stöðin sem er 36. hleðslan sem Orka náttúrunnar setur upp er staðsett á lóð Orkunnar á Húsavík.
Árn ...
