Category: Fréttir
Fréttir

30% fleiri umsóknir við HA en árið áður
Alls sóttu 2.160 manns um skólavist við Háskólann á Akureyri fyrir næsta skólaár, 2018-2019. Þetta eru um 30% fleiri umsóknir en árið áður en þá bár ...

Sumaropnun í Hlíðarfjalli
Frístundaráð Akureyrarbæjar hefur samþykkt sumaropnun í Hlíðarfjalli eins og kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Akureyrarbæjar. Stólalyftan verð ...

Ný akstursleið að Hömrum og Kjarnaskógi
Miklar framkvæmdir standa nú yfir í Hagahverfi og hefur Kjarnavegi, hefðbundnu leiðinni úr Naustahverfi í Kjarnaskóg, því verið lokað þess vegna. ...

Meirihlutasamstarf á Akureyri í höfn – Ætla að ráða nýjan bæjarstjóra
L-listinn, Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin hafa náð samkomulagi um myndun nýs meirihluta á Akureyri. Flokkarnir störfuðu sam ...

Háskólinn á Akureyri hefur aldrei verið vinsælli
Í fyrra var metaðsókn í nám við HA en nú er von á því að það met gerfalli. „Á síðustu árum hefur aðsókn í Háskólann á Akureyri aukist til muna og ...

Takmörkuð bílaumferð í göngugötunni í sumar
Verklagsreglur um breytingar á aðgengi vélknúinna ökutækja tóku gildi í dag. Í júní verður göngugatan einungis fyrir gangandi gesti á fimmtudögum, ...

Tveir nýir þættir á Útvarp Akureyri Fm 98,7
Tveir nýir þættir hefjast á Útvarp Akureyri FM 98,7 á morgun, föstudaginn, 1. júní.
23 gráður er á dagskrá frá klukkan 9 til 12 alla virka morgna. ...

Norðlenski leikhópurinn Umskiptingar tilnefndur til Grímuverðlauna fyrir sitt fyrsta leikverk
Síðastliðinn þriðjudag var það tilkynnt að norðlenski atvinnuleikhópurinn Umskiptingar er tilnefndur til Grímuverðlauna í flokknum: Sproti ársins, ...

Frítt í sund á Akureyri á morgun
Heilsuátakinu Akureyri á iði lýkur á morgun, fimmtudaginn 31. maí. Að því tilefni verður Akureyringum og gestum boðið frítt í sundlaugar bæjarins. ...

Kvenfólk tilnefnt til þrennra Grímuverðlauna
Leikrit tvíeykisins Hunds í óskilum, Kvenfólk, hefur verið tilnefnt til þrennra Grímuverðlauna, en verðlaunahátíðin verður þriðjudaginn 5. júní.
...
