Category: Fréttir
Fréttir

Styttist í Vísindaskóla unga fólksins
Vísindaskóli unga fólksins verður haldinn í fjórða skiptið dagana 18.-22. júní. Vísindaskólinn er ætlaður ungu fólki á aldrinum 11-13 ára og í fyrsta ...

Aðstaðan í Kjarnaskógi að verða tilbúin fyrir sumarið
Aðstaðan í Kjarnaskógi við Akureyri er óðum að verða tilbúin fyrir sumarið.
Búið að hleypa vatni á snyrtingar á Birkivelli en snyrtingar í Kjar ...

Aldrei fleiri nýtt sér þjónustu SÍMEY
Tæplega 4.700 manns nýttu sér þjónustu SÍMEY á árinu 2017 og hafa aldrei verið fleiri. Til samanburðar nýttu 3.500 manns sér þjónustu SÍMEY á árin ...

Ný legudeildaálma við Sjúkrahúsið á Akureyri á undirbúningsstigi
Í frumvarpi fjármálaáætlunar ríkisins fyrir tímabilið 2019-2023 er gert ráð fyrir að framkvæmdir við byggingu legudeilda við SAk verði hafnar inna ...

Stórleikurinn gefur út sinn fyrsta þátt
Stórleikurinn nefnist þáttur sem upphaflega hóf göngu sína í útvarpi á stöðinni Útvarp Akureyri í desember á síðasta ári, nú hefur þátturinn gefið út ...

Mikið traust og mikil ánægja með þjónustu Sjúkrahússins á Akureyri
Samkvæmt niðurstöðum þjónustukönnunar sem Gallup vann fyrir Sjúkrahúsið á Akureyri á tímabilinu frá 15. nóvember 2017 til 5. janúar 2018, bera 90, ...

Ófærð 2, sjáðu stiklu úr þáttunum sem hefjast í haust
Það muna flestir eftir sjónvarpsþáttunum Ófærð sem sýndir voru á RÚV, í haust hefst ný þáttaröð Ófærð 2 sem margir bíða spenntir eftir.
Fyrri þátta ...

Götur Akureyrar þvegnar í næstu viku
Síðustu vikur hefur verið unnið að því að sópa götur bæjarins. Vegna þeirra húsagatna sem á eftir að sópa verður skilti sett upp fyrirfram til þes ...

Umhverfisverðlaun Eyjafjarðarsveitar
Umhverfisverðlaun Eyjafjarðarsveitar fyrir árið 2017 voru afhent af unhverfisnefnd þann 2. maí sl. Verðlaunin eru veitt þeim sem þykja hafa skarað ...

,,Úr myrkrinu í ljósið” á Akureyri þann 12. maí
PIETA Samtökin, í samvinnu við Landsnet, standa nú fyrir göngunni "Úr myrkrinu í ljósið" í þriðja sinn, en gangan var haldin í fyrsta sinn hér á lan ...
