Category: Fréttir
Fréttir

Íbúðaverð á Akureyri aldrei verið hærra
Raunverð á fermetra í fjölbýli á Akureyri hefur aldrei verið jafn hátt. Þetta kemur til vegna fjölgun íbúa, góðs efnahagsástands og mikilli eftirs ...

Menntaskólinn á Akureyri áfram í Gettu Betur
Menntaskólinn á Akureyri er kominn í 8-liða úrslit í GettuBetur og munu því taka þátt í sjónvarpskeppninni þetta árið.
Lið MA vann lið MÍ 34 - ...

Eiríkur sækist ekki eftir embættinu áfram
Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, mun ekki gefa kost á sér áfram og býður sig ekki fram í embættið í bæjarstjórnarkosnin ...

Minna Netflix meiri lestur
Amtsbókasafnið hvetur alla til að líta á áskorunina sem gengur út að hvetja fólk til að lesa a.m.k. 26 bækur á árinu 2018. Með áskoruninni vill Am ...

Flug SuperBreak frá Edinborg gat ekki lent á Akureyrarflugvelli
Áætlað flug bresku ferðaskrifstofunnar SuperBreak frá Edinborg til Akureyrar gat ekki lent á Akureyrarflugvelli í dag vegna veðuraðstæðna. Þetta e ...

Líklegt að flugfélög hætti við að fljúga um Akureyrarflugvöll vegna aðstöðunnar
Á föstudag lenti Boeing vél flugfélagsins Enter Air á Akureyrarflugvelli, með fyrstu bresku ferðamennina innanborðs sem koma með beinu flugi frá B ...

Björgunarsveitir kallaðar út víða á Norðurlandi
Björgunarsveitir voru kallaðar út um níuleytið í morgun á Akureyri, í Hrísey og á Sauðárkróki til að sinna foktengdum verkefnum. Davíð ...

Öxnadalsheiði lokuð og gul viðvörun á Norðurlandi eystra
Mikið hvassviðri gengur nú Norðurlandið suðvestan 15-25 m/s en veðurstofan varar við vindhviðum allt að 45-50 m/s í vestanverðum Eyjafirði og Öxna ...

Lokapróf eru gamaldags aðferð
"Lokapróf er gamaldags aðferð og nauðsynlegt er að finna hvar styrkleikar nemenda liggja til að meta þá í námi." Þetta segir skólameistari Menntas ...

Íbúum á Akureyri fjölgaði um tæplega 300 á milli ára
Samkvæmt talningu hjá íbúaskrá voru íbúar bæjarins þann 1. janúar sl. 18.786 en voru 18.488 á sama tíma í fyrra, sem gerir þetta að mestu fjölgun ...
