Category: Fréttir

Fréttir

1 539 540 541 542 543 652 5410 / 6511 POSTS
Ákærður fyrir að stela tæplega þremur milljónum króna

Ákærður fyrir að stela tæplega þremur milljónum króna

Fyrrum formaður Hjólreiðafélags Akureyrar hefur verið ákærður fyrir að færa tæplega 3 milljónir króna af reikningi hjólreiðafélagsins yfir á sinn ...
Akureyri til fyrirmyndar í móttöku flóttafólks

Akureyri til fyrirmyndar í móttöku flóttafólks

Angelea Panos, doktor í sálfræði, segir Akureyrarbæ vera að vinna frábært starf þegar kemur að móttöku flóttafólks. Stuðnings­fjöl­skyld­ur og hve ...
Forsetinn heimsótti Aleppo Kebab

Forsetinn heimsótti Aleppo Kebab

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og frú Eliza Reid komu til Akureyrar í dag en þau fara í heimsókn í Norðurþing á morgun og á fimmmtudag. Þar ...
Sjúkrahúsið á Akureyri fær fjármagn til að bæta þjónustu við þolendur ofbeldis

Sjúkrahúsið á Akureyri fær fjármagn til að bæta þjónustu við þolendur ofbeldis

Þor­steinn Víg­lunds­son, fé­lags- og jafn­rétt­is­málaráðherra, hef­ur veitt Sjúkrahúsinu á Akureyri 5 milljónir króna til að fjár­magna stöður s ...
Sjúkraflug hefur aukist um 17% og komum á bráðamóttöku fjölgar

Sjúkraflug hefur aukist um 17% og komum á bráðamóttöku fjölgar

Bjarni Jónasson, forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri, segir í pistli sínum að ívið meiri starfsemi hafi verið á sjúkrahúsinu fyrstu níu mánuðina á ...
Ragnheiður leitar að sprautufíklum á Akureyri

Ragnheiður leitar að sprautufíklum á Akureyri

Frú Ragnheiður er verkefni, á vegum Reykjavíkurdeild Rauða Kross Íslands. Verkefnið byggir á skaðaminnkun með því að ná til jaðarsettra hópa í sam ...
Stefnt á opnun í Hlíðarfjalli 28. nóvember

Stefnt á opnun í Hlíðarfjalli 28. nóvember

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli hefur opnað fyrir sölu á vetrarkortum fyrir fullorðna. Guðmundur Karl Jónsson, forstöðumaður í Hlíðarfjalli, segir að þ ...
Leggja sérstaka áherslu á að fylgjast með öryggi barna í bílum

Leggja sérstaka áherslu á að fylgjast með öryggi barna í bílum

Lögreglan á Norðurlandi eystra mun á komandi vikum leggja sérstaka áherslu á það að fylgjast með öryggi barna í bílum á svæðinu. Meðal annars verð ...
Fjölga ferðum milli Húsavíkur og Reykjavíkur

Fjölga ferðum milli Húsavíkur og Reykjavíkur

Flugfélagið Ernir mun bjóða upp á flug milli Húsavíkur og Reykjavíkur á laugardögum í vetur. Flugfélagið hefur ákveðið að hefja áætlunarflug á lau ...
Ólafsfirðingar þurfa að sjóða neysluvatn

Ólafsfirðingar þurfa að sjóða neysluvatn

Öllum íbúum Ólafsfjarðar er ráðlagt að sjóða neysluvatn sitt. Þetta er vegna þess að sýni sem Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra tók úr dreifi ...
1 539 540 541 542 543 652 5410 / 6511 POSTS