Category: Fréttir
Fréttir

Minningarstund um þau sem fallið hafa fyrir eigin hendi
10. september næstkomandi er alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga. Á honum verður haldin sérstök minningarstund í Akureyrarkirkju um þau sem fallið h ...

Samfylkingarhúsið til sölu
Hið sögufræga Lárusarhús var nýlega auglýst til sölu. Um er að ræða Samfylkingarhúsið á Eyrinni á Akureyri þar sem lengi var rekin Eyrarbúð.
Jó ...

Bókmenntahátíð haldin á Akureyri í fyrsta sinn
Í fyrsta sinn á Akureyri verður haldin Bókmenntahátíð í Menningarhúsinu Hofi þriðjudaginn 5. september. Hátíðin er unnin í samstarfi við Bókmennta ...

Háskóli allra landsmanna – HA fagnar 30 árum
Háskólinn á Akureyri fagnar 30 ára afmæli um helgina. Skólinn hóf starfsemi 5. september 1987 með kennslu á tveimur námsbrautum, hjúkrunarfræði og i ...

Friðrik Dór í Íþróttahöllinni
Friðrik Dór er einn vinsælasti tónlistarmaður á Íslandi í dag og er að halda stórtónleika í Hörpu í Reykjavík núna í september. Aðdáendum hans til e ...

Öldrunarheimili Akureyrar vilja fá vínveitingaleyfi
Framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrarbæjar hefur nú sótt um vínveitingaleyfi fyrir stofnunina en fjölmörg önnur hjúkrunarheimil hafa verið að ...

Mörg hundruð kanínur í Kjarnaskógi
Kanínum í Kjarnaskógi fer sífellt fjölgandi og er aldrei meira af þeim en yfir sumarið. Kanínur eru ekki til komnar í Kjarnaskóg af náttúrulegum s ...

Fjögurra daga gjörningahátíð hefst í dag
A! Gjörningahátíð er fjögurra daga hátíð sem hefst í dag, fimmtudaginn 31. ágúst, og lýkur sunnudaginn 3. september. Að hátíðinni standa Listasafnið á ...

Grunur um mansal á veitingastað á Akureyri
Rúv greinir frá því að eigandi veitingastaðar á Akureyri sé grunaður um vinnumansal. Þá leikur grunur á að starfsfólk staðarins fái aðeins greiddar 30 ...

14,3 milljarða hagnaður hjá Samherja
Hagnaður Samherja hf. af rekstri dóttur- og samstarfsfélaga í fimmtán löndum, nam 14,3 milljörðum króna árið 2016. Þorsteinn Már Baldvinsson, fors ...
