Category: Fréttir

Fréttir

1 566 567 568 569 570 650 5680 / 6493 POSTS
Stal snyrtivörum og fötum úr Hagkaupum fyrir tugi þúsunda

Stal snyrtivörum og fötum úr Hagkaupum fyrir tugi þúsunda

Kona var dæmd í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Norðurlands Eystra og gert að greiða 140.000 kr. í sekt til ríkissjóðs. Þá var hún ...
Flugdagur á Akureyrarflugvelli 17. júní

Flugdagur á Akureyrarflugvelli 17. júní

Þjóðhátíðardagur okkar Íslendinga verður haldinn hátíðlegur næstkomandi laugardag, 17. júní og ætlar Flugsafn Íslands að halda sinn árlega Flugdag ...
Ærslabelgur á Illugastöðum

Ærslabelgur á Illugastöðum

Nýlega var tekinn í notkun svokallaður „ærslabelgur“ í Orlofsbyggðinni Illugastöðum. Um er að ræða leiktæki sem notið hefur gríðarlegra vinsælda m ...
Gáfu Amtsbókasafninu bjartsýnispoka

Gáfu Amtsbókasafninu bjartsýnispoka

Amtsbókasafnið á Akureyri vill gjarnan draga úr notkun á plastpokum. Undanfarið hefur safnið því meðal annars brugðið á það ráð að auglýsa eftir pokum ...
Kominn púki í KÁ/AKÁ – Hlustaðu á nýjasta lag kappans

Kominn púki í KÁ/AKÁ – Hlustaðu á nýjasta lag kappans

Akureyrski rapparinn KÁ/AKÁ gaf út nýtt lag í hádeginu í dag en þessi eitursvali kappi undirbýr sig nú af krafti fyrir tónlistarhátíðina Secret So ...
Akureyrarbær kaupir fjarstýrða hallasláttuvél

Akureyrarbær kaupir fjarstýrða hallasláttuvél

Nú í vikunni var tekin ný sláttuvél í notkun hjá Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar. Sláttuvélin var keypt af Vetrarsólk ehf og er af gerðinni Energr ...
38% aukning umsókna við Háskólann á Akureyri

38% aukning umsókna við Háskólann á Akureyri

Alls sóttu 1.615 manns um skólavist við Háskólann á Akureyri fyrir skólaárið 2017-2018, sem er met í sögu skólans. Um er að ræða 38% fjölgun frá á ...
337 kandídatar brautskráðir á Háskólahátíð Háskólans á Akureyri um helgina

337 kandídatar brautskráðir á Háskólahátíð Háskólans á Akureyri um helgina

Á laugardag voru 337 kandídatar brautskráðir á Háskólahátíð Háskólans á Akureyri (HA). Athöfnin fór fram í fjórða skipti í húsnæði Háskólans á Sólborg ...
Úrslit í hugmyndasamkeppni Eims tilkynnt á þriðjudaginn

Úrslit í hugmyndasamkeppni Eims tilkynnt á þriðjudaginn

EIMUR, Íslensk verðbréf og Vaðlaheiðargöng hf. bjóða til opins fundar og sýningar á úrslitaverkefnum í hugmyndasamkeppni Eims. Fundurinn fer fram ...
Reisa nýja stólalyftu í Hlíðarfjalli

Reisa nýja stólalyftu í Hlíðarfjalli

Akureyrarbær og Vinir Hlíðarfjalls, fyrir hönd óstofnaðs einkahlutafélags, hafa undirritað samning um að félagið fjármagni kaup á nýrri stólalyftu sem ...
1 566 567 568 569 570 650 5680 / 6493 POSTS