Category: Fréttir
Fréttir

Skýrsla um flugslysið fjórum árum síðar
Skýrslu, um flugslysið sem varð við rætur Hlíðarfjalls í ágúst 2013, má vænta nú í sumar. Þetta kemur fram á vef Rúv. Flugvél á vegum Mýflugs brotlent ...

Nýbúar á Akureyri halda listasýningu
Fjöldi erlendra listamanna frá hinum ýmsu heimshornum sem búsettir eru á Akureyri koma fram og sýna listir sínar á listasýningu sem haldin verður í Sa ...

Hjúkrunarheimilið Lögmannshlíð vann Byggingarlistaverðlaunin 2017
Í ár var það hjúkrunarheimilið Lögmannshlíð sem hlaut Byggingarlistaverðlaun Akureyrar árið 2017, en verðlaunin hafa verið veitt árlega síðastliði ...

Snorri í Betel krefst 13,7 milljóna frá Akureyrarbæ
Snorri Óskarsson, betur þekktur sem Snorri í Betel, hefur stefnt Akureyrarbæ í annað sinn vegna uppsagnar sinnar, en Snorri var rekinn úr starfi k ...

Úlfur Úlfur með þrjú ný myndbönd og plötu á leiðinni
Úlfur Úlfur komu sterkir inn þennan þriðjudaginn þegar þeir sendu frá sér hvorki meira né minna en þrjú ný tónlistarmyndbönd við lögin Geimvera, Mávar ...

Magni og Eiríkur undirrituðu nýjan samning Akureyrarbæjar og Tónræktarinnar
Í morgun undirrituðu Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri á Akureyri og Magni Ásgeirsson tónlistarmaður nýjan fimm ára samning Akureyrarbæjar og ...

Hefur játað að hafa stungið mann í Kjarnaskógi
Karlmaður hefur játað að hafa stungið mann í Kjarnaskógi á Akureyri á föstudaginn langa. Maðurinn var stunginn tvívegis í lærið og slasað ...

Amtsbókasafnið 190 ára
Í ár fagnar Amtsbókasafnið á Akureyri 190 ára afmæli sínu. Safnið var stofnað árið 1827 af Grími Jónssyni, amtmanni á Möðruvöllum, og sleit barnss ...

Héraðsdómur fellir sekt Samherja úr gildi
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fellt úr gildi 15 milljóna króna stjórnvaldssekt sem Seðlabankinn lagði á útgerðarfyrirtækið Samherja fyrir brot ...

Gegnumslag í Vaðlaheiðargöngum á föstudag – opið hús klukkan 16:00
46 mánuðum eftir fyrstu sprengingu í Vaðlaheiðargöngum eru jarðgangamenn nú loksins
klárir fyrir gegnumslag. Í dag er heildarlengd gangana 7.198, ...
