Category: Fréttir
Fréttir

Predikara hent út af Glerártorgi – myndband
Til átaka kom á Glerártorgi í dag þegar Svissneskum predikara var vísað út úr verslunarmiðstöðinni. Maðurinn sem heitir Simon predikaði fyrir viðs ...

Hver Íslendingur hendir 62 kílóum af mat á ári
Umhverfisstofnun birti í vikunni afar merkilega rannsókn á umfangi matarsóunar á Íslandi. Rannsóknin er sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi.
...

Listsköpunarhátíðin Hömlulaus dagana 7.-11. desember
Listsköpunarhátíðin Hömlulaus 2016 verður dagana 7.-11. desember í Ungmennahúsinu - Rósenborg á Akureyri. Þetta er í annað sinn sem hátíðin er hal ...

Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri gjafmild
Í gær afhentu Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri Sjúkrahúsinu nýtt fæðingarrúm að gjöf en frá þessu er greint á vefnum rúv.is. Þetta er ekki ei ...

Kertakvöld í miðbænum í kvöld
Það verður rökkurró og huggulegheit í miðbænum á Akureyri í kvöld á svokölluðu Kertakvöldi en þá verður miðbærinn myrkvaður og kertaljósin taka yf ...

Raggi í JMJ sendi Guðna forseta bindi
Það vakti athygli viðstaddra þegar Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar kom færandi hendi á fund forseta Íslands fyrr í dag.
Ragnar Sverr ...

Leitaði til lögreglu eftir að viðskiptavinur neitaði að borga fyrir fíkniefni
Föstudagskvöldið 13.maí síðastliðinn kom heldur undarlegt mál inn á borð lögreglunnar á Akureyri þegar fíkniefnasali setti sig í samband við þá.
Hann ...

Krónan og ELKO opna á Glerárgötu
Verslanirnar Krónan og ELKO munu opna á Akureyri innan skamms en frá þessu er greint í Vikudegi sem kom út í morgun. Framkvæmdir munu hefjast stra ...

Airwaves á Akureyri á næsta ári
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves verður að hluta til haldin á Akureyri á næsta ári. Það verður í 19. skipti sem hátíðin er haldin. Þetta kemur fr ...

Ráðið í tvær stöður við HA
Háskólinn á Akureyri hefur gengið frá ráðningu í stöðu lektors í lögreglufræði. Sá heitir Dr. Andrew Paul Hill og hefur starfað sem lögreglumaður ...
