Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Þór burstaði Selfoss
Þórsarar tóku á móti Selfoss í annari umferð 1. deildar karla í körfubolta í gærkvöldi.
Þórsarar sigruðu leikinn örugglega 95:61.
235 áhorfendur ...

Steinþór Freyr framlengir við KA
Steinþór Freyr Þorsteinsson hefur framlengt samning sinn við KA og leikur því með liðinu aftur næsta sumar í Pepsi deildinni.
Steinþór sem er 33 ár ...

Allir keppendur á verðlaunapalli á Smáþjóðaleikunum í San Maríno
Mikið hefur verið að gerast hjá Karatefélagi Akureyrar undanfarið. Fyrr í sumar voru fimm krakkar frá félaginu valdir af landliðsþjálfurum til að taka ...

Áki Egilsnes valinn leikmaður mánaðarins í september
Færeyingurinn Áki Egilsnes var valinn besti leikmaðurinn í Olís deild karla í handbolta í september mánuði í könnun sem Seinni bylgjan gerði.
Á ...

Arnór valinn leikmaður mánaðarins
Akureyringurinn Arnór Þór Gunnarsson hefur verið útnefndur leikmaður mánaðarins fyrir september í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Arnór sem leikur ...

KA tapaði naumlega fyrir Gróttu
Góð mæting var í KA heimilið í kvöld en eins og við greindum frá fyrr í dag rann allur ágóðinn frá leiknum í kvöld í styrk til Ragnars og Fanneyjar, s ...

Akureyri sigraði Aftureldingu
Akureyri tók á móti toppliði Aftureldingar í Höllinni í dag en Akureyri hafði fyrir leikinn í dag tapað öllum þrem leikjum sínum til þessa. Aftureldin ...

KA meistari meistaranna í blaki
Karlalið KA í blaki hóf tímabilið í gær þegar liðið keppti um titilinn meistari meistaranna á Húsavík gegn HK. HK endaði í 2. sæti í öllum keppnum síð ...

Þór byrjar á sigri í körfunni
Þórsarar léku í kvöld fyrsta leik vetrarins í 1. deildinni, í körfubolta, þegar liðið heimsótti Fjölni í Grafarvoginn.
Þórsarar leiddu mest allan l ...

Gregg Ryder ráðinn nýr þjálfari Þórs
Knattspyrnudeild Þórs réð í dag Gregg Ryder sem þjálfara meistaraflokks karla og tekur hann við liðinu af Lárusi Orra Sigurðssyni. Þetta kemur fra ...
