Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Aldís og Ásdís fara með U20 landsliðinu til Ungverjalands
Akureyringarnir Aldís Ásta Heimisdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir eru í leikmannahópi U20 ára landsliðs Íslands í handbolta sem fer á HM í Ungverjal ...

Þór/KA áfram á sigurbraut
Þór/KA héldu áfram á sigurbraut í Pepsi deild kvenna í dag þegar liðið lagði KR 2-0 á Þórsvelli.
Markalaust var í hálfleik en á 53. mín kom Lillý Þ ...

Ný stúka á Grenivíkurvelli mun bjóða upp á sæti fyrir alla íbúa sveitarfélagsins
Hafnar eru framkvæmdir við byggingu nýrrar stúku á Grenivíkurvelli þar sem fótboltaliðið Magni spilar leiki sína. Magnamenn taka nú þátt í Inkass-deil ...

KA gerði markalaust jafntefli
KA menn tóku á móti Keflvíkingum í 5. umferð Pepsi deildarinnar á Akureyri í kvöld. Keflavík hafði fyrir leikinn ekki enn tekist að ná í sigur í s ...

Þór vann dramatískan sigur á Njarðvík
Njarðvík og Þór mættust í Inkasso-deild karla í dag í leik sem átti upprunalega að fara fram síðasta laugardag. Fyrir leikinn voru Þórsarar í 10. ...

Fyrsti sigur Magna í Inkasso-deildinni
Magni og Víkingur Ólafsvík mættust í eina leik dagsins í Inkasso deild karla en leik Þórs og Njarðvíkur var frestað til mánudags. Þessu er greint ...

KA tapaði í Hafnarfirði
Í kvöld mættust FH og KA í 4. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Fyrir leikinn voru KA menn í 5. sæti deildarinnar með 4 stig en FH í öðru ...

Þór/KA fær sænskan markvörð
Íslandsmeistarar Þór/KA fengu liðsstyrk í gærkvöldi áður en félagskiptaglugginn á Íslandi lokaði. Markvörðurinn Johanna Henriksson gekk í raðir liðsin ...

Uppbygging á upphituðum gervigrasvelli á Dalvík
Í dag samþykkti sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samning um uppbyggingu íþróttasvæðis á Dalvík en samningurinn þess efnis var undirritaður í gær, mán ...

KA fær mikinn liðsstyrk í blakinu
Blakdeild KA hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir næstu leiktíð bæði í karla- og kvennaflokki. Í tilkynningu á heimasíðu KA kemur fram að Miguel ...
