Category: Íþróttir

Íþróttafréttir

1 117 118 119 120 121 237 1190 / 2369 POSTS
Ívar Örn í Magna

Ívar Örn í Magna

Magni hefur fengið varnarmanninn Ívar Örn Árnason á lánssamningi frá KA og gildir sá samningur út sumarið 2018. Ívar Örn er 22 ára gamall og ge ...
Áki bestur hjá KA og Martha best hjá KA/Þór

Áki bestur hjá KA og Martha best hjá KA/Þór

Lokahóf handknattleiksdeildar KA fór fram um helgina. Bæði KA og KA/Þór tryggðu sér sæti í efstu deild í vetur. Þeir leikmenn sem þóttu standa upp ...
Þór/KA með fullt hús stiga eftir sigur í Vestmannaeyjum

Þór/KA með fullt hús stiga eftir sigur í Vestmannaeyjum

Þór/KA og ÍBV mættust í Pepsi deild kvenna í dag í hörkuleik. Fyrir leikinn höfðu Þór/KA unnið báða leiki sína en ÍBV hafði einungis spilað einn l ...
KA vann fyrsta heimaleik sumarsins

KA vann fyrsta heimaleik sumarsins

KA menn spiluðu sinn fyrsta heimaleik í Pepsi deildinni í sumar þegar ÍBV komu í heimsókn á Akureyrarvöll. Mikil stemning og góð umgjörð var fyrir ...
Halldór Logi gráðaður í svart belti

Halldór Logi gráðaður í svart belti

Akureyringurinn Halldór Logi Valsson æfir og kennir brasilísku jiu-jitsu hjá Mjölni í Reykjavík, hann hefur tvívegis orðið Íslandsmeistari í sínum ...
Fyrsti heimaleikur KA manna í dag

Fyrsti heimaleikur KA manna í dag

KA leikur sinn fyrsta heimaleik í Pepsi deild karla í sumar þegar liðið tekur á móti ÍBV á Akureyrarvelli í dag, laugardag, klukkan 16:00. Mikil e ...
Aron Einar og Birkir á sínum stað í HM hópi Íslands

Aron Einar og Birkir á sínum stað í HM hópi Íslands

Aron Einar Gunnarsson og Birkir Bjarnason eru báðir í 23 manna hópi Íslands sem fer á HM í næsta mánuði en Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, ...
Ingi Björnsson er nýr formaður Íþróttafélagsins Þórs

Ingi Björnsson er nýr formaður Íþróttafélagsins Þórs

Á aðalfundi Þórs sem haldinn var í gærkvöld var Ingi Björnsson kjörinn nýr formaður íþróttafélagsins. Ingi tekur við af Árna Óðinssyni sem setið h ...
ÍA hafði betur gegn Þór

ÍA hafði betur gegn Þór

Fyrsti heimaleikur Þórs í Inkasso deildinni fór fram í dag þegar Skagamenn komu í heimsókn í Þorpið. Gríðarlega flott umgjörð hjá Þórsurum vakti mi ...
Jónatan hættir sem aðstoðarþjálf­ari kvenna­landsliðs Íslands

Jónatan hættir sem aðstoðarþjálf­ari kvenna­landsliðs Íslands

Jónatan Magnússon mun ekki halda áfram sem aðstoðarþjálfari hjá kvennalandsliði Íslands í handbolta. Jónatan er þjálfari KA/Þór en hefur einnig þj ...
1 117 118 119 120 121 237 1190 / 2369 POSTS