Category: Íþróttir

Íþróttafréttir

1 133 134 135 136 137 237 1350 / 2369 POSTS
Heiða Ragney og Helena til Þór/KA – Tveir leikmenn framlengja

Heiða Ragney og Helena til Þór/KA – Tveir leikmenn framlengja

Þór/KA fengu í dag 2 nýja leikmenn sem munu koma til með að hjálpa liðinu er það mun hefja titilvörn sína næsta sumar í Pepsi-deild kvenna. Leikme ...
Elsa Guðrún íþróttamaður ársins í Fjallabyggð annað árið í röð

Elsa Guðrún íþróttamaður ársins í Fjallabyggð annað árið í röð

Val á íþróttamanni ársins í Fjallabyggð fór fram föstudaginn 29. desember sl., og var það skíðagöngukonan Elsa Guðrún Jónsdóttir frá Skíðafélagi Ólafs ...
Kjarnafæðismótið hefst á föstudaginn

Kjarnafæðismótið hefst á föstudaginn

Hið árlega norðurlandsmót í knattspyrnu sem haldið er af Knattspyrnudómarafélagi Norðurlands hefst um næstu helgi allir leikir mótsins fara fram í Bog ...
Myndband: Birkir skoraði í sigri Aston Villa

Myndband: Birkir skoraði í sigri Aston Villa

Birkir Bjarnason var á skotskónum í ensku Championship-deildinni í knattspyrnu er lið hans, Aston Villa, rúllaði upp Bristol City fyrr í dag. Loka ...
Ariana Calderon til Þórs/KA

Ariana Calderon til Þórs/KA

Íslandsmeistarar Þór/KA hafa samið við Ariana  Calderon. Ariana gengur til liðs við Þór/KA frá Val þar sem hún spilaði 18 leiki og skoraði 7 mörk ...
KA fær markmann

KA fær markmann

KA menn hafa gengið frá samningum við Christian Martinez Liberato. Hann skrifar undir 2 ára samning við félagið. Christian er 29 ára markvörður fr ...
Þór/KA og Aron Einar í öðru sæti

Þór/KA og Aron Einar í öðru sæti

Kjör íþróttafréttamanna á Íslandi á íþróttamanni ársins fóru fram í gær. Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var hlutskörpust í kosningunni ...
Birkir og Aron Einar á lista yfir launahæstu íþróttamennina

Birkir og Aron Einar á lista yfir launahæstu íþróttamennina

Birkir Bjarnason og Aron Einar Gunnarsson, landsliðsmenn í knattspyrnu, eru báðir á lista í Áramótum, nýju blaði Viðskiptablaðsins. Á listanum má ...
Tryggvi og Sandra íþróttafólk Þórs árið 2017

Tryggvi og Sandra íþróttafólk Þórs árið 2017

Körfuknattleiksmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason og knattspyrnukonan Sandra Stephany Mayor Gutierrez eru íþróttafólk Þórs 2017 þetta var gert opinber ...
Aron Einar einn af 10 bestu leikmönnum ensku fyrstu deildarinnar

Aron Einar einn af 10 bestu leikmönnum ensku fyrstu deildarinnar

Í úttekt Wales Online um ensku Championship deildina er Aron Einar Gunnarsson kjörinn einn af tíu bestu leikmönnum deildarinnar. Aron Einar hefur v ...
1 133 134 135 136 137 237 1350 / 2369 POSTS