Category: Íþróttir

Íþróttafréttir

1 137 138 139 140 141 237 1390 / 2369 POSTS
KA í toppsætið yfir jólin

KA í toppsætið yfir jólin

Einn leikur fór fram í Mizunodeild karla í gær en HK og KA mættust þá að öðru sinni í toppslag deildarinnar. KA menn sigruðu fyrstu hrinu en HK jafnað ...
KA og Þór með stórsigra

KA og Þór með stórsigra

Akureyrarliðin Þór og KA spiluðu bæði æfingaleiki í knattspyrnu um helgina. KA menn mættu Völsungi og Þórsarar tóku á móti Dalvík/Reyni. Báðir lei ...
Arnór vann Odd og Sigtrygg

Arnór vann Odd og Sigtrygg

Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer höfðu betur gegn Oddi Gretarssyni og Sigtryggi Daða Rúnarssyni í hörkuleik í þýsku B-deildinni í gærk ...
Akureyri missteig sig í toppbaráttunni

Akureyri missteig sig í toppbaráttunni

Akureyri missteig sig í toppbaráttu Grill66 deildar karla í handbolta í gær og náði ekki að jafna KA menn að stigum á toppi deildarinnar. Liðið mæ ...
KA/Þór styrkir stöðu sína á toppnum

KA/Þór styrkir stöðu sína á toppnum

KA/Þór vann fyrr í dag öruggan sigur á FH í Grill 66 deild kvenna í handbolta. Norðankonur byrjuðu leikinn vel og komust í 3-0 forystu á fyrstu mí ...
Lárus Orri: Spennandi tímar framundan

Lárus Orri: Spennandi tímar framundan

  Það hafa orðið gríðarlega miklar mannabreytingar á leikmannahópi Þórs í vetur en liðið hefur bætt við sig 4 nýjum leikmönnum. Áður ha ...
Anthony Powell í Þór

Anthony Powell í Þór

Bandaríski framherjinn Anthony Powell hefur samið við Þór um að leika með liðinu í Inkasso-deildinni næsta sumar. Anthony sem er 21 árs gamall er ...
Tryggvi með flotta frammistöðu í  Euroleague

Tryggvi með flotta frammistöðu í Euroleague

Tryggvi Snær Hlinason átti í kvöld sinn besta leik fyrir lið sitt, Valencia, í Meistaradeild Evrópu í körfubolta eða Euroleague eins og keppnin he ...
Fjórir Akureyringar í 28 manna hópi Geirs

Fjórir Akureyringar í 28 manna hópi Geirs

Geir Sveins­son landsliðsþjálf­ari í hand­knatt­leik er bú­inn að til­kynna 28 manna leik­manna­hóp sem hann mun síðan velja úr fyr­ir Evr­ópu­mót ...
Aron Birkir, Aron Dagur og Daníel boðaðir til landsliðsæfinga

Aron Birkir, Aron Dagur og Daníel boðaðir til landsliðsæfinga

Aron Birkir Stefánsson, Aron Dagur Birnuson og Daníel Hafsteinsson hafa verið boðaðir til úrtaksæfinga með íslenska U19 ára landsliði karla undir ...
1 137 138 139 140 141 237 1390 / 2369 POSTS