Category: Íþróttir

Íþróttafréttir

1 142 143 144 145 146 237 1440 / 2369 POSTS
Sjö stelpur úr KA/Þór æfa með yngri landsliðum

Sjö stelpur úr KA/Þór æfa með yngri landsliðum

Búið er að velja æfingahópa hjá U16, U18 og U20 ára landsliðum Íslands fyrir æfingar sem fara fram helgina 24.-26. nóvember næstkomandi í Reykjaví ...
Fyrirlestur um næringu íþróttafólks

Fyrirlestur um næringu íþróttafólks

Skautasamband Íslands hefur verið að bjóða upp á röð fyrirlestra sem tengjast íþróttinni og almennri íþróttamennsku. Næsti fyrirlestur á vegum samba ...
Öruggur sigur SA

Öruggur sigur SA

SA Víkingar tóku á móti Birninum í Hertz deild karla á Akureyri í gærkvöldi. SA gengu frá leiknum í fyrstu tveimur leikhlutunum og áður en þriðji ...
Þrír KA menn í ævintýraferð til Gambíu

Þrír KA menn í ævintýraferð til Gambíu

KA mennirnir Sævar Pétursson, Callum Williams og Pétur Heiðar Kristjánsson heimsóttu á dögunum Banjul, höfuðborg Gambíu, og fengu þar að kynnast k ...
Fimm úr Þór/KA í æfingahóp U23 landsliðsins

Fimm úr Þór/KA í æfingahóp U23 landsliðsins

Íslandsmeistarar Þór/KA eiga fimm fulltrúa í æfingahópi U23 landsliðs kvenna. Freyr Alexandersson valdi 20 manna hóp sem mun æfa í Kórnum í Kópavo ...
Arna Sif spilaði allan leikinn í tapi Verona

Arna Sif spilaði allan leikinn í tapi Verona

Arna Sif Ásgrímsdóttir leitar enn að sínum fyrsta sigri eftir að hún gekk til liðs við Verona í ítölsku deildinni í knattspyrnu í haust. Arna lék ...
Arnór Þór markahæstur í sigri

Arnór Þór markahæstur í sigri

Arnór Þór Gunnarsson heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Bergischer í þýsku B-deildinni í handbolta. Arnór Þór er markahæsti leikmaður deildarin ...
Margrét æfir með U19

Margrét æfir með U19

Margrét Árnadóttir úr Þór/KA hefur verið boðuð á æfingar með U19 ára landsliðinu í knattspyrnu. Þórður Þórðarson hefur valið 22 leikmenn sem taka ...
Alvaro Montejo í Þór

Alvaro Montejo í Þór

Þórsarar halda áfram að styrkja leikmannahóp sinn fyrir næsta sumar í Inkasso-deildinni. Spænski sóknarmaðurinn Alvaro Montejo er genginn til liðs ...
Knattspyrnuskóli Liverpool á Akureyri 2018

Knattspyrnuskóli Liverpool á Akureyri 2018

Daganna 8 - 10. júní 2018 verður hinn árlegi Knattspyrnuskóli Liverpool fyrir krakka á aldrinum 6-16 ára á Akureyri. Knattspyrnuskóli Liverpool er ...
1 142 143 144 145 146 237 1440 / 2369 POSTS