Category: Íþróttir

Íþróttafréttir

1 172 173 174 175 176 237 1740 / 2365 POSTS
Arnór, Arnþór og Hafþór verða með Akureyri

Arnór, Arnþór og Hafþór verða með Akureyri

Handknattleiksmennirnir Hafþór Már Vignisson, Arnþór Gylfi Finnsson og Arnór Þorri Þorsteinsson hafa endurnýjað samninga sína við Akureyri Handbol ...
Þrír ungir leikmenn bætast við hópinn hjá KA

Þrír ungir leikmenn bætast við hópinn hjá KA

KA munu senda lið til leiks í 1.deild karla í handbolta næsta vetur í fyrsta skipti síðan árið 2006. Liðið er nú í fullum gangi að undirbúa sig fy ...
KA úr leik eftir tap gegn ÍR í framlengingu

KA úr leik eftir tap gegn ÍR í framlengingu

KA-menn eru úr leik í Borgunarbikarnum í fótbolta eftir tap í framlengdum leik gegn Inkasso-deildarliði ÍR á KA-velli í kvöld. Lokatölur 1-3 fyrir ...
Tryggvi Snær með Íslandi á Smáþjóðaleikunum

Tryggvi Snær með Íslandi á Smáþjóðaleikunum

Þórsarar eiga einn fulltrúa í landsliði Íslands í körfubolta sem fer á Smáþjóðaleikana í San Marínó dag­ana 30. maí til 3. júní næstkomandi. Mi ...
Hallgrímur í úrvalsliðinu fyrstu þrjár umferðirnar

Hallgrímur í úrvalsliðinu fyrstu þrjár umferðirnar

KA menn sitja á toppi Pepsi deildar karla eftir frábæra byrjun á tímabilinu. Nýliðarnir eru með 7 stig eftir þrjá leiki og spilamennska liðsins he ...
Sigþór Árni Heimisson í KA

Sigþór Árni Heimisson í KA

Sigþór Árni Heimisson, leikstjórnandinn knái, hefur tekið þá ákvörðun að leika með KA á næstu leiktíð. Sigþór sem er fæddur árið 1993 hefur lei ...
Aron Einar væri til í að taka eitt ár sem handboltamaður

Aron Einar væri til í að taka eitt ár sem handboltamaður

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta var í skemmtilegu viðtali við þá Frosta og Mána í útvarpsþættinum Harmageddon í gær. ...
Arnór Atla og félagar komnir í úrslit

Arnór Atla og félagar komnir í úrslit

Arnór Atlason og félagar í Álaborg eru komnir í úrslit um danska meistaratitilinn í handbolta eftir sigur á Bjerringbro-Silkeborg í oddaleik í gær ...
Stefán Árnason þjálfar KA næstu tvö ár

Stefán Árnason þjálfar KA næstu tvö ár

Stefán Árnason skrifaði í gærkvöldi undir tveggja ára samning við Handknattleiksdeild KA. Stefán er ráðinn með það að markmiði að efla og styrk ...
KA fær ÍR í heimsókn í Borgunarbikarnum

KA fær ÍR í heimsókn í Borgunarbikarnum

KA-menn hafa farið frábærlega af stað í Pepsi deild karla og sitja í toppsæti deildarinnar ásamt Stjörnuni og Val eftir 3 umferðir. Liðið er með s ...
1 172 173 174 175 176 237 1740 / 2365 POSTS