Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Akureyringar erlendis – Sigtryggur Daði næstmarkahæstur
Fótbolti
Aron Einar Gunnarsson var á sínum stað á miðju Cardiff City sem gerði 1-1 jafntefli við Birmingham í ensku B-deildinni. Aron Einar lék all ...

Andri Snær með glæsilegt mark gegn Val – Myndband
Akureyri handboltafélag vann þriðja heimasigur sinn í röð um helgina þegar liðið tók á móti Val. Akureyri vann bikarmestarana 22-20 eins og við gr ...

Gunnar Örvar sá um Ólafsvíkinga
Þórsarar eru með fullt hús stiga í Lengjubikarnum eftir öruggan 2-0 sigur á Pepsi-deildarliði Víkings úr Ólafsvík en liðin mættust í Akraneshöllin ...

Akureyrarliðin léku sér að Val í handboltanum
Boðið var upp á handboltatvíhöfða í KA-heimilinu í dag þar sem Reykjavíkurstórveldið Valur kom í heimsókn og atti Ungmennalið Vals kappi við KA/Þó ...

Baráttan um gullið hefst í dag
Úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitil kvenna hefst í dag en það eru lið Skautafélags Akureyrar, Ásynjur (eldri) og Ynjur (yngri), sem munu etja ...

Darko Bulatovic verður með KA í sumar
Pepsi-deildarlið KA hefur gengið frá samningi við svartfellska vinstri bakvörðinn Darko Bulatovic en frá þessu er greint á heimasíðu félagsins í d ...

Sandra María stefnir á endurkomu í byrjun júní
Knattspyrnukonan Sandra María Jessen meiddist illa í leik Íslands og Noregs á Algarve æfingamótinu á dögunum.
Sjá einnig: Sandra María meidd af ...

Þórsarar völtuðu yfir Snæfellinga – Mæta KR
Þórsarar gulltryggðu sætið í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann afar öruggan heimasigur á Snæfelli, 89-62.
...

Stórleikur í KA-heimilinu – Frítt á völlinn
Það verður mikið um dýrðir í KA-heimilinu í kvöld þar sem fram fer stórleikur í 8-liða úrslitum Kjörísbikars karla í blaki.
Þar taka heimamenn í KA ...

Geir skoraði þrjú í Íslendingaslag
Geir Guðmundsson og félagar í Cesson-Rennes heimsóttu Íslendingalið Nimes í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.
Geir skoraði þrjú mörk ...
