Íþróttir
Íþróttafréttir
Tveir KA-menn með U17 til Parísar
Heimir Ríkarðsson, landsliðsþjálfari U17 ára landsliðs karla í handbolta, valdi í dag hóp sinn fyrir Mediterranean Youth Handball Championship sem ...
Fimm Akureyringar í landsliðshópnum
Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, valdi í dag 28 leikmenn sem koma til greina í landsliðshópinn á HM í Frakklandi sem fram fe ...
Þór og KA hefja undirbúning á sigrum
Knattspyrnulið Þórs og KA í karlaflokki eru bæði komin af stað í undirbúningi sínum fyrir knattspyrnusumarið 2017.
Fyrir rúmri viku síðan léku ...
Viktor Samúelsson íþróttamaður KFA 2016
Viktor Samúelsson var i dag útnefndur íþróttamaður KFA árið 2016.
Viktor hefur unnið mörg afrek á árinu en hann er í 7 sæti á heimslista í -120 ...
Akureyringar erlendis – Birkir og félagar á toppnum yfir jólin
Fótbolti
Eins og greint var frá í gær hér á Kaffinu var Aron Einar Gunnarsson allt í öllu þegar Cardiff gerði 1-1 jafntefli við Ipswich í ensku B-d ...
Mikilvægur sigur Skautafélags Akureyrar
Skautafélag Akureyrar vann sigur á Birninum í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld þar sem lokatölur urðu 4-3 fyrir heimamönnum.
Fyrsta mark leiks ...
Myndband: Sjáðu markið hans Arons
Eins og við greindum frá áðan var Aron Einar Gunnarsson á sínum stað í byrjunarliði Cardiff þegar liðið heimsótti Ipswich í ensku B-deildinni í da ...
Akureyringar kjöldregnir að Ásvöllum
Akureyri Handboltafélag heimsótti Hauka á Ásvelli í Olís-deild karla í dag en þarna mættust tvö lið sem hafa verið á hörkusiglingu í deildinni að ...
Bryndís Rún með þrjú Íslandsmet á fjórum dögum
Sundkonan Bryndís Rún Hansen hefur staðið í ströngu undanfarna daga þar sem hún keppir á HM í sundi í 25 metra laug sem fram fer í Kanada.
Á mi ...
Aron Einar skoraði og var maður leiksins í jafntefli
Aron Einar Gunnarsson var á sínum stað í byrjunarliði Cardiff þegar liðið heimsótti Ipswich í ensku B-deildinni í dag.
Hann kom Cardiff í 1-0 s ...