Íþróttir
Íþróttafréttir

Raunir íþróttaáhugamanns á Akureyri
Ég heiti Arnar Geir Halldórsson. Ég er 24 ára gamall, fæddur árið 1992. Ég er Akureyringur og íþróttaáhugamaður, sérstaklega áhugasamur um boltaíþ ...

Þór og KA unnu sigra
Tveir leikir fóru fram í Kjarnafæðismótinu í fótbolta í Boganum í gærkvöldi þar sem aðallið Þórs og KA voru í eldlínunni.
Inkasso-deildarlið Þó ...

Bryndís Rún og Viktor Samúelsson íþróttafólk Akureyrar
Íþróttabandalag Akureyrar verðlaunaði fyrr í kvöld íþróttafólk Akureyrar fyrir árið 2016. Sundkonan Bryndís Rún Hansen var valin íþróttakona Akure ...

Guðbjörg og Ólafur í U-18 landsliðhóp í keilu
Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir og Ólafur Þór Hjaltalín frá keiludeild Þórs hafa verið valin til að leika fyrir Íslands hönd á Evrópumóti unglinga ...

Eiríkur: Iðkendur óskuðu eftir samstarfsslitum
Eins og fjallað hefur verið um á Kaffinu að undanförnu hefur KA tekið ákvörðun um að slíta samstarfi sínu við Þór um rekstur sameiginlegra kvennal ...

Kjöri á íþróttamanni Akureyrar 2016 lýst í dag
Í dag verður kjöri á íþróttamanni Akureyrar 2016 lýst í hófi sem fram fer við hátíðlega athöfn í Hofi.
Íþróttafólk ársins hjá aðildarfélögum ÍB ...

Fyrirliði Þórs/KA gáttuð, sár og bandbrjáluð
Knattspyrnufélag Akureyrar hefur ákveðið að slíta samstarfi sínu við Íþróttafélagið Þór um rekstur á sameiginlegu kvennaliði í fótbolta og handbolta. ...

„Ef að KA mönnum finnst ekkert að því að nota afrekssjóð til eigin nota þá kemur þetta mér ekki á óvart“
Eins og við greindum frá fyrr í kvöld hefur KA ákveðið að endurnýja ekki samninga við Þór um sameiginlega meistaraflokka kvenna í handknatt ...

Samstarfi Þórs og KA í kvennaboltanum slitið
Aðalstjórn Knattspyrnufélags Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær að endurnýja ekki samninga milli KA og Þórs um sameiginlega meistaraflokka kvenna ...

Natalia og Zaneta framlengja við Þór/KA
Hin mexíkóska Natalia Gomez og hin bandaríska Zaneta Wyne hafa skrifað undir nýjan samning við Þór/KA. Þær léku báðar með liðinu síðasta sumar.
...