Category: Íþróttir

Íþróttafréttir

1 204 205 206 207 208 237 2060 / 2366 POSTS
Arnór Snær Íþróttamaður UMSE 2016

Arnór Snær Íþróttamaður UMSE 2016

Í síðustu viku var kjöri íþróttamanns UMSE lýst í Hlíðarbæ í Hörgársveit. Arnór Snær Guðmundsson, golfari úr Golfklúbbnum Hamri var kjörinn Íþrótt ...
María og Magnús í íslenska skíðahópnum fyrir HM í Sviss

María og Magnús í íslenska skíðahópnum fyrir HM í Sviss

María Guðmundsdóttir og Magnús Finnsson úr Skíðafélagi Akureyrar hafa verið valin í hóp Skíðasambands Íslands fyrir heimsmeistarótið í alpagreinum ...
KA/Þór tyllti sér á toppinn með öruggum sigri

KA/Þór tyllti sér á toppinn með öruggum sigri

KA/Þór situr nú eitt á toppi 1.deildar kvenna í handbolta eftir öruggan átta marka sigur á ÍR í KA-heimilinu í dag. Stelpurnar mættu ákveðnar t ...
Íslenska kvennalandsliðið vakti lukku í Boganum

Íslenska kvennalandsliðið vakti lukku í Boganum

Það er stórt ár framundan í íslenskum kvennafótbolta því næsta sumar mun íslenska landsliðið halda til Hollands og taka þátt í lokakeppni EM. U ...
Þórsarar gerðu góða ferð í Borgarnes

Þórsarar gerðu góða ferð í Borgarnes

Þórsarar gerðu góða ferð í Borgarnes í kvöld þar sem þeir heimsóttu Skallagrím í nýliðaslag í Dominos-deildinni í körfubolta. Þórsarar urðu fyr ...
Danero Thomas farinn frá Þór

Danero Thomas farinn frá Þór

Danero Thomas hefur yfirgefið körfuboltalið Þórs en þetta staðfestir Benedikt Guðmundsson, þjálfari liðsins, við heimasíðu félagsins í dag. Ein ...
Fulltrúar Þórs og KA funduðu með ÍBA

Fulltrúar Þórs og KA funduðu með ÍBA

Fulltrúar Íþróttabandalags Akureyrar, Þórs, KA og kvennaliðs Þórs/KA funduðu í dag á skrifstofu ÍBA og fóru yfir hitamál síðustu sólarhringa en ei ...
,,Það þarf margt að ganga upp svo við getum lagt Makedóna,“ segir Guðmundur Hólmar

,,Það þarf margt að ganga upp svo við getum lagt Makedóna,“ segir Guðmundur Hólmar

Íslenska landsliðið á leik kl.16.45 í dag  gegn Makedóníu á heimsmeistaramótinu í handbolta. Ísland er með 3 stig fyrir leikinn og nægir jafntefli til ...
Raunir íþróttaáhugamanns á Akureyri

Raunir íþróttaáhugamanns á Akureyri

Ég heiti Arnar Geir Halldórsson. Ég er 24 ára gamall, fæddur árið 1992. Ég er Akureyringur og íþróttaáhugamaður, sérstaklega áhugasamur um boltaíþ ...
Þór og KA unnu sigra

Þór og KA unnu sigra

Tveir leikir fóru fram í Kjarnafæðismótinu í fótbolta í Boganum í gærkvöldi þar sem aðallið Þórs og KA voru í eldlínunni. Inkasso-deildarlið Þó ...
1 204 205 206 207 208 237 2060 / 2366 POSTS