Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Akureyringar erlendis – Oddur næstmarkahæstur
Fjölmargir Akureyringar voru í eldlínunni víða um Evrópu í dag þar sem það var landsleikur í fótbolta og nóg að gera í handboltanum.
Fótbolti - Aro ...

Þórskonur tylltu sér á toppinn
Þór er komið í efsta sæti 1.deildar kvenna í körfubolta eftir níu stiga sigur á Breiðablik í Kópavogi í dag.
Þórskonur mættu ákveðnar til leiks ...

Fjórar úr Þór/KA í æfingahóp A-landsliðsins
Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, hefur valið hóp til úrtaksæfinga helgina 25. til 27. nóvember. Í hópnum eigum við þrjá fulltrúa ...

Þór sendir Jalen Riley heim og semur við nýjan Kana
Jalen Ross Riley hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Þór í Dominos deild karla í körfubolta en þetta staðfesti körfuknattleiksdeild Þórs nú rétt ...

Þórsarar kjöldregnir á móti KR
Þórsarar heimsóttu KR í Dominos deild karla í körfubolta í vesturbæ Reykjavíkur í kvöld og er skemmst frá því að segja að Þórsarar biðu afhroð.
...

Fyrsti heimasigur Akureyrar í vetur
Akureyri Handboltafélag vann loks heimaleik í kvöld þegar Stjarnan var í heimsókn í KA-heimilinu í 10.umferð Olís deildar karla.
Akureyringar m ...

,,Gæti misst eitthvað meira en körfubolta“
Eins og greint var frá í síðustu viku er Akureyringurinn Stefán Karel Torfason búinn að leggja körfuboltaskóna á hilluna, 22 ára að aldri.
Stef ...

Tekur kærustuna með sér til Þór/KA
Pepsi-deildarliðið Þór/KA hefur náð samningum við mexíkósku knattspyrnukonurnar Söndru Stephany Mayor Gutierrez og Bianca Elissa Sierra Garcia um ...

SA marði sigur í háspennuleik
SA Víkingar fengu Skautafélag Reykjavíkur í heimsókn í Skautahöllina á Akureyri í kvöld og unnu heimamenn 2-1 sigur í hörkuleik.
Ekki er langt ...

Akureyri mætir FH – Þór fékk heimaleik gegn Tindastóli
Í dag var dregið í 16-liða úrslit bikarkeppninnar, bæði í handbolta og körfubolta og fengu öll þrjú Akureyrarliðin sem voru í pottinum heimaleiki. ...
