Category: Íþróttir

Íþróttafréttir

1 40 41 42 43 44 238 420 / 2372 POSTS
Katla Björg tvöfaldur Íslandsmeistari – Tobias vann í stórsvigi

Katla Björg tvöfaldur Íslandsmeistari – Tobias vann í stórsvigi

Katla Björg Dagbjartsdóttir, sem keppir fyrir Skíðafélag Akureyrar, varð um helgina tvöfaldur Íslandsmeistari á skíðum. Katla sigraði í svigi á lauga ...
Þór í efstu deild í körfubolta

Þór í efstu deild í körfubolta

Körfuboltalið Þórs tryggði sér í gær í úrslitarimmu 1. deildar kvenna og þar með sæti í Subway-deildinni á næsta tímabili eftir sigur á Snæfelli í fr ...
KA er deildarmeistari í blaki

KA er deildarmeistari í blaki

KA tryggði sér í dag deildarmeistaratitilinn í blaki kvenna eftir 3-1 sigur gegn Álftanesi í hreinum úrslitaleik um titilinn. Þetta er annað árið ...
Aron Einar markahæsti Þórsari karlalandsliðsins eftir þrennuna

Aron Einar markahæsti Þórsari karlalandsliðsins eftir þrennuna

Knattspyrnumaðurinn Aron Einar Gunnarsson er markahæsti Þórsari í sögu A-landsliðs karla í fótbolta eftir að hann skoraði þrjú mörk í 7-0 sigri lands ...
Þór/KA semur við bandarískan markvörð

Þór/KA semur við bandarískan markvörð

Bandaríska knattspyrnukonan Melissa Anne Lowder hefur skrifað undir samning við Þór/KA um að leika með liðinu út komandi tímabil. Melissa spilar sem ...
KA vann Kjarnafæðimótið sjötta árið í röð

KA vann Kjarnafæðimótið sjötta árið í röð

KA vann Þór í úr­slita­leiks Norður­lands­móts karla í fót­bolta, Kjarna­fæðismóts­ins, í Bog­an­um á Ak­ur­eyri um helgina. KA hafa verið með mikla ...
Úrslitakeppnin um laust sæti í deild þeirra bestu hefst í dag 

Úrslitakeppnin um laust sæti í deild þeirra bestu hefst í dag 

Þór tekur á móti Snæfelli í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni 1. deildar kvenna í körfubolta í dag. Leikurinn fer fram í Íþróttahöllinni á Akureyri o ...
Sandra María og Arna Sif í landsliðshópnum

Sandra María og Arna Sif í landsliðshópnum

Knattspyrnukonan Sandra María Jessen er í landsliðshópnum sem Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari tilkynnti í morgun fyrir tvo leiki í fyrri hlu ...
Jónatan Magnússon tekur við IFK Skövde

Jónatan Magnússon tekur við IFK Skövde

Handboltaþjálfarinn Jónatan Magnússon mun taka við sem nýr þjálfari IFK Skövde í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta á næsta tímabili. Jónatan hefur s ...
Hlaupadeild UFA 20 ára í dag

Hlaupadeild UFA 20 ára í dag

Í dag, 20. mars 2023, eru liðin 20 ár frá stofnun hlaupadeildar UFA á Akureyri. Markmið deildarinnar hefur frá upphafi verið að auka hag langhlaupa í ...
1 40 41 42 43 44 238 420 / 2372 POSTS