Íþróttir

Íþróttafréttir

1 38 39 40 41 42 206 400 / 2056 FRÉTTIR
Þórsarar í hörkurimmu í úrslitakeppni karla í körfuknattleik

Þórsarar í hörkurimmu í úrslitakeppni karla í körfuknattleik

Meistaraflokkur karla hjá körfuknattleiksdeild Þórs er um þessar mundir í hörkurimmu við nafna sína úr Þorlákshöfn í fyrstu umferð úrslitakeppni úrva ...
Brynjar Ingi valinn í landsliðið

Brynjar Ingi valinn í landsliðið

Brynjar Ingi Bjarnason hafsent KA manna hefur verið valinn í A landsliðið. Landsliðið leikur við Mexíkó, Færeyjar og Pólland nú í lok maí og byrjun j ...
Þór og KA töpuðu bæði

Þór og KA töpuðu bæði

KA fengu Víking frá Reykjavík í heimsókn, leikurinn var spilaður á Dalvíkurvelli þar sem Greifavöllurinn er ekki enn tilbúinn. Víkingar komust yfir á ...
KA tryggði sér sæti í úrslitakeppninni

KA tryggði sér sæti í úrslitakeppninni

Handbolta lið KA tryggði sér sæti í úrslitakeppni Olís-deildar karla í gær með sætum sigri á FH. Þetta er í fyrsta skipti í 16 ár sem að KA tekur þát ...
Þriðji sigurleikur KA í röð

Þriðji sigurleikur KA í röð

KA menn fara afskaplega vel af stað í Pepsi Max deild karla í fótbolta í sumar. Í gær vann liðið sannfærandi 4-1 sigur á útivelli gegn Keflavík. K ...
Mörkin úr leik Þórs og Grindavíkur

Mörkin úr leik Þórs og Grindavíkur

Þórsarar unnu sannfærandi 4-1 sigur á Grindvíkingum í Lengjudeildinni í gær. Jakob Snær Árnason, Fannar Daði Malmquist, Bjarki Þór Viðarsson og Guðni ...
Öruggur sigur Þórsara í Boganum

Öruggur sigur Þórsara í Boganum

Þórsarar unnu sinn fyrsta sigur í Lengjudeildinni í fótbolta á þessu tímabili gegn Grindavík í gær. Þór vann leikinn örugglega, 4-1. Jakob Snær Á ...
Ljót tækling í leik KA og Leiknis – „Þetta er líkamsárás“

Ljót tækling í leik KA og Leiknis – „Þetta er líkamsárás“

KA vann öruggan 3-0 sigur á Leikni í Pepsi Max deild karla í fótbolta í gær. Octavio Paez, leikmaður Leiknis, fékk rautt spjald fyrir ljóta tæklingu ...
Aðstaðan á Akureyri mjög slæm – Vandræðalegt fyrir bæinn

Aðstaðan á Akureyri mjög slæm – Vandræðalegt fyrir bæinn

Það vakti mikla athygli þegar ákveðið var að fótboltalið KA myndi spila fyrsta heimaleik sinn í Pepsi Max deild karla á Dalvík. Arnar Grétarsson, þjá ...
Öruggur sigur KA sem fer á toppinn

Öruggur sigur KA sem fer á toppinn

KA menn unnu öruggan 3-0 sigur gegn Leikni í Pepsi Max deild karla í fótbolta í gær. Leikurinn fór fram á gervigrasvellinum á Dalvík þar sem að Akure ...
1 38 39 40 41 42 206 400 / 2056 FRÉTTIR