Category: Íþróttir
Íþróttafréttir
Þór staðfesta ráðningu Þorláks
Eins og Kaffið greindi frá fyrr í dag hefur Þorlákur Árnason verið ráðinn þjálfari meistaraflokks Þórs í knattspyrnu.Þór hafa nú staðfest fréttirnar ...
Aldís fyrsti Íslendingurinn sem nær lágmarki fyrir EM
Skautakonan Aldís Kara Bergsdóttir varð um helgina fyrsti Íslendingurinn til að ná lágmarki fyrir EM í frjálsum æfingum. Aldís keppti um Nebelhorn Tr ...
Þorlákur að taka við Þórsurum
Þorlákur Árnason verður næsti þjálfari knattspyrnuliðs Þórs. Þorlákur er staddur á Akureyri og hann birti mynd af Þórsvelli á samfélagsmiðlum sínum f ...
Arnar Grétarsson áfram hjá KA
Knattspyrnudeild KA og Arnar Grétarsson hafa gengið frá samkomulagi um að Arnar muni áfram stýra liði KA á næstu leiktíð. Þetta kemur fram á vef KA í ...
KA með stórsigur á ríkjandi Íslandsmeisturunum
KA menn sigruðu ríkjandi Íslandsmeistara Vals í næstsíðustu umferð Pepsi Max deildarinnar í fótbolta í gær. Bæði lið höfðu tækifæri á 3. sætinu í dei ...
Anna María keppir á heimsmeistaramótinu í bogfimi
Anna María Alfreðsdóttir úr Íþróttafélaginu Akri á Akureyri mun keppa á heimsmeistaramótinu í bogfimi í Yankton í Suður-Dakota í Bandaríkjunum í næst ...
Þór/KA endar tímabilið í sjötta sæti – Þrjár knattspyrnukonur verðlaunaðar
Þór/KA gerði markalaust jafntefli gegn Keflavík í lokaumferð Pepsi Max-deildarinnar í fótbolta í gær. Úrslitin þýða að Þór/KA endar í sjötta sæti dei ...
Kepptu á Evrópumeistaramótinu í götuhjólreiðum
Í síðustu viku flaug hópur 12 götuhjólreiðakeppenda til borgarinnar Trento á norður Ítalíu til að taka þátt í Evrópumóti í götuhjólreiðum. Hafdís Sig ...
Mót í Brasilísku Jiu Jitsu um síðustu helgi
Flottur hópur keppenda frá Atlantic Jiu – Jitsu æfingamiðstöðinni á Akureyri, keppti fyrir hönd Atlantic á íþróttamótinu Hvítur á leik síðasta laugar ...
Nýr yfirþjálfari yngri flokka knattspyrnudeildar Tindastóls
Barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar Tindastóls hefur gengið frá þriggja ára samningi við Þórólf Sveinsson sem yfirþjálfara yngri flokka knattspy ...
