Category: Íþróttir

Íþróttafréttir

1 60 61 62 63 64 237 620 / 2370 POSTS
Þór staðfesta ráðningu Þorláks

Þór staðfesta ráðningu Þorláks

Eins og Kaffið greindi frá fyrr í dag hefur Þorlákur Árnason verið ráðinn þjálfari meistaraflokks Þórs í knattspyrnu.Þór hafa nú staðfest fréttirnar ...
Aldís fyrsti Íslendingurinn sem nær lágmarki fyrir EM

Aldís fyrsti Íslendingurinn sem nær lágmarki fyrir EM

Skautakonan Aldís Kara Bergsdóttir varð um helgina fyrsti Íslendingurinn til að ná lágmarki fyrir EM í frjálsum æfingum. Aldís keppti um Nebelhorn Tr ...
Þorlákur að taka við Þórsurum

Þorlákur að taka við Þórsurum

Þorlákur Árnason verður næsti þjálfari knattspyrnuliðs Þórs. Þorlákur er staddur á Akureyri og hann birti mynd af Þórsvelli á samfélagsmiðlum sínum f ...
Arnar Grétarsson áfram hjá KA

Arnar Grétarsson áfram hjá KA

Knattspyrnudeild KA og Arnar Grétarsson hafa gengið frá samkomulagi um að Arnar muni áfram stýra liði KA á næstu leiktíð. Þetta kemur fram á vef KA í ...
KA með stórsigur á ríkjandi Íslandsmeisturunum

KA með stórsigur á ríkjandi Íslandsmeisturunum

KA menn sigruðu ríkjandi Íslandsmeistara Vals í næstsíðustu umferð Pepsi Max deildarinnar í fótbolta í gær. Bæði lið höfðu tækifæri á 3. sætinu í dei ...
Anna María keppir á heimsmeistaramótinu í bogfimi

Anna María keppir á heimsmeistaramótinu í bogfimi

Anna María Alfreðsdóttir úr Íþróttafélaginu Akri á Akureyri mun keppa á heimsmeistaramótinu í bogfimi í Yankton í Suður-Dakota í Bandaríkjunum í næst ...
Þór/KA endar tímabilið í sjötta sæti – Þrjár knattspyrnukonur verðlaunaðar

Þór/KA endar tímabilið í sjötta sæti – Þrjár knattspyrnukonur verðlaunaðar

Þór/KA gerði markalaust jafntefli gegn Keflavík í lokaumferð Pepsi Max-deildarinnar í fótbolta í gær. Úrslitin þýða að Þór/KA endar í sjötta sæti dei ...
Kepptu á Evrópumeistaramótinu í götuhjólreiðum

Kepptu á Evrópumeistaramótinu í götuhjólreiðum

Í síðustu viku flaug hópur 12 götuhjólreiðakeppenda til borgarinnar Trento á norður Ítalíu til að taka þátt í Evrópumóti í götuhjólreiðum. Hafdís Sig ...
Mót í Brasilísku Jiu Jitsu um síðustu helgi

Mót í Brasilísku Jiu Jitsu um síðustu helgi

Flottur hópur keppenda frá Atlantic Jiu – Jitsu æfingamiðstöðinni á Akureyri, keppti fyrir hönd Atlantic á íþróttamótinu Hvítur á leik síðasta laugar ...
Nýr yfirþjálfari yngri flokka knattspyrnudeildar Tindastóls

Nýr yfirþjálfari yngri flokka knattspyrnudeildar Tindastóls

Barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar Tindastóls hefur gengið frá þriggja ára samningi við Þórólf Sveinsson sem yfirþjálfara yngri flokka knattspy ...
1 60 61 62 63 64 237 620 / 2370 POSTS