Category: Íþróttir
Íþróttafréttir
Oddur spilar líklega ekki á þessu ári
Oddur Gretarsson, landsliðsmaður og hornamaður þýska liðsins Balingen-Weilstetten, leikur líklega ekki handknattleik fyrr en á næsta ári.
Oddur f ...
Orri Hjaltalín rekinn frá Þór
Stjórn knattspyrnudeildar Þórs hefur rekið Orra Frey Hjaltalín þjálfara liðsins eftir slakt gengi liðsins í sumar. Orri var ráðinn fyrir tímabilið og ...
Brynjar Ingi skoraði í jafnteli Íslands
Akureyringurinn Brynjar Ingi Bjarnason skoraði fyrra mark Íslands í 2-2 jafntefli gegn Norður-Makedóníu í leik sem var að klárast.
Íslenska karlal ...
Jóhann Helgi leggur skóna á hilluna eftir tímabilið
Jóhann Helgi Hannesson framherji Þórs í fótbolta ætlar að leggja takkaskóna á hilluna eftir tímabilið. Hann greindi frá þessu í viðtali við Fótbolta. ...
Árangursríkt og skemmtilegt Akureyrarmót UFA og Norðlenska
Akureyrarmót UFA og Norðlenska var haldið 21. ágúst síðastliðinn í veðurblíðu. Níutíu keppendur mættu til leiks, flestir voru iðkendur UFA en einnig ...
Brynjar Ingi í landsliðshópnum – Aron Einar ekki með
Landsliðshópur Íslands í knattspyrnu karla fyrir komandi landsleiki var kynntur í dag. Akureyringurinn Brynjar Ingi Bjarnason er í hópnum líkt og Bir ...
Stuðningsfólk Breiðabliks óskar eftir aðstoð Þórsara í stúkunni í mikilvægum leik gegn KA
KA og Breiðablik mætast í mikilvægum leik í Pepsi Max deild karla í fótbolta í dag. Breiðablik og KA eru í baráttu um Evrópusæti og eiga bæði enn sén ...
Hjólreiðafólk úr HFA á verðlaunapalli um allt land
Hjólreiðafólk úr Hjólreiðafélagi Akureyrar hefur keppt á hjólamótum víða um land síðustu vikurnar. Margir hafa lent á verðlaunapalli en hér að neðan ...
Júlía Rós bætti besta árangur Íslendinga
Júlía Rós Viðarsdóttir úr Skautafélagi Akureyrar lauk keppni á Junior Grand Prix 1 nú á föstudaginn og bætti þar besta árangur Íslendinga f ...
Aron Einar með Covid-19
Akureyringurinn Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, hefur greinst með Covid-19. Hópurinn fyrir komandi landsleiki liðsins v ...
