Category: Íþróttir

Íþróttafréttir

1 77 78 79 80 81 237 790 / 2369 POSTS
KA/Þór á toppinn eftir sterkan sigur á Fram

KA/Þór á toppinn eftir sterkan sigur á Fram

KA/Þór tók á móti Fram í KA-heimilinu í leik í Olís-deild kvenna í handbolta á Akureyri í dag. Fyrir leikinn voru liðin með jafn mörg stig í 3. og 4. ...
KA/Þór sótti stig gegn toppliðinu

KA/Þór sótti stig gegn toppliðinu

Handboltalið KA/Þór gerði góða ferð að Hlíðarenda í kvöld og sótti dýrmætt stig eftir 23-23 jafntefli gegn toppliði Vals í Reykjavík. KA/Þór er á ...
Landsliðsmaður til liðs við Þór í körfunni

Landsliðsmaður til liðs við Þór í körfunni

Körfuknattleiksdeild Þórs hefur samið við framherjan Guy Landry Edi, sem er 33 ára gamall landsliðsmaður frá Fílabeinsströndinni. Landry er 198 se ...
Körfubolti: KR sótti sigur gegn Þór

Körfubolti: KR sótti sigur gegn Þór

KR unnu Þórsara á Akureyri í gærkvöldi 88-92 í leik sem upphaflega átti að fara fram á sunnudaginn en þá komust KR-ingar ekki norður vegna veðurs. ...
Handbolti: Þór tapaði naumlega gegn Val

Handbolti: Þór tapaði naumlega gegn Val

Þórsarar heimsóttu Val heim í handboltanum í gær, og töpuðu naumlega 30-27 eftir að Valur skoruðu þrjú síðustu mörk leiksins. Þórsarar leiddu á löngu ...
KA fá miðjumann frá Belgíu

KA fá miðjumann frá Belgíu

Knattspyrnudeild KA samdi í dag við Belgann Sebastiaan Brebels. Sebastiaan er 26 ára miðjumaður sem kemur til liðs karlalið KA í knattspyrnu frá liði ...
Aldís Kara og Viktor kjörin íþróttafólk Akureyrar 2020

Aldís Kara og Viktor kjörin íþróttafólk Akureyrar 2020

Kjör íþróttakarls og íþróttakonu Akureyrar fór fram í Menningarhúsinu Hofi í dag. Skautakonan Aldís Kara Bergsdóttir, hjá Skautafélagi Akureyrar (SA) ...
Íþróttamaður Akureyrar valinn á miðvikudag

Íþróttamaður Akureyrar valinn á miðvikudag

Tilkynnt verður á miðvikudaginn næstkomandi um val á íþróttakarli og íþróttakonu Akureyrar fyrir árið 2020. Síðustu ár hefur bæjarbúum verið boðið ...
Öflugur kantsmassari til liðs við KA

Öflugur kantsmassari til liðs við KA

Mireia Orozco skrifaði í gær undir samning við blakdeild KA. Mireia er 27 ára og kemur frá Spáni. Í tilkynningu á vef KA segir að hún sé gríðarlega ö ...
Arnór og Oddur klárir í slaginn

Arnór og Oddur klárir í slaginn

Arnór Þór Gunnarsson og Oddur Gretarsson eru fulltrúar Akureyrar á HM í handbolta sem hefst í dag. Arnór Þór verður fyrirliði íslenska landsliðsins á ...
1 77 78 79 80 81 237 790 / 2369 POSTS