Category: Menning

Menning

1 115 116 117 118 119 134 1170 / 1331 POSTS
Emmsjé Gauti gefur út myndband við lagið Lyfti mér upp

Emmsjé Gauti gefur út myndband við lagið Lyfti mér upp

Rapparinn Emmsjé Gauti heldur áfram að slá í gegn en í dag gaf hann út nýtt myndband við lagið Lyfti mér upp sem er á plötu hans Sautjándi nóvember. ...
Dana Ýr með tónleika í Rósenborg

Dana Ýr með tónleika í Rósenborg

Annað kvöld, fimmtudagskvöldið 11. maí kl. 20.30, stígur Dana Ýr á stokk á Molasykri í Ungmennahúsinu Rósenborg. Dana Ýr lærði vísnasöng og tónlis ...
Bæjarlistamaður Akureyrar 2016-2017 opnar sýningu í Hofi

Bæjarlistamaður Akureyrar 2016-2017 opnar sýningu í Hofi

Haraldur Ingi Haraldsson opnar sýningu sína “Aðgerð / Gutted”  laugardaginn 13. maí  kl. 14 í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri.  Haraldur Ingi var bæja ...
Bjóða upp á rokksumarbúðir fyrir ungar stelpur og transfólk

Bjóða upp á rokksumarbúðir fyrir ungar stelpur og transfólk

Miðvikudaginn 10. maí fer fram kynning á starfi samtakanna Stelpur rokka! Norðurland á 4. hæð í Ungmennahúsinu Rósenborg á Akureyri. Á kynningunni ...
Sölvasaga unglings kemur út á færeysku

Sölvasaga unglings kemur út á færeysku

Sölvasaga unglings, bók eftir akureyringinn Arnar Már Arngrímsson kemur nú út á færeysku. Þetta er fyrsta bók Arnars en hún hefur sannarlega sleg ...
Hildur María Hansdóttir opnar sýningu í ART AK

Hildur María Hansdóttir opnar sýningu í ART AK

Hildur María Hansdóttir opnar sýningu um helgina sem ber heitið Bjarmalönd. Hildur hefur unnið undanfarin ár stór hekluð textil/myndverk með innblástr ...
Skuggatríó Sigurðar Flosasonar spilar í Hofí í maí

Skuggatríó Sigurðar Flosasonar spilar í Hofí í maí

Þann 18. maí kemur Skuggatríó Sigurðar Flosasonar fram á SumarJAZZ í Hofi. Tríóið spilar blúsmengaðan jazz og jazzskemmdan blús. Skemmtileg, aðgengile ...
Mura Masa á Iceland Airwaves

Mura Masa á Iceland Airwaves

Plötusnúðurinn og pródúserinn MURA MASA mun koma fram á Iceland Airwaves á Akureyri í nóvember.  Hann hefur á sínum stutta ferli unnið með nokkrum af ...
Sýningin tileinkuð sögu Amtsbókasafnsins – Kaffið kíkti í heimsókn

Sýningin tileinkuð sögu Amtsbókasafnsins – Kaffið kíkti í heimsókn

Notalegt andrúmsloft tekur á móti gestum Amtsbókasafnsins í dag sem endranær. Í sófa á fyrstu hæð situr ung kona og prjónar röndóttan trefil. Eldri hj ...
Magnað myndbandsverk úr Grímsey – myndband

Magnað myndbandsverk úr Grímsey – myndband

Eitt þeirra verka sem útskriftarnemar á listnáms- og hönnunarbraut sýna nú í Ketilhúsinu og Deiglunni er myndbandsverk Valgerðar Þorsteinsdóttur. ...
1 115 116 117 118 119 134 1170 / 1331 POSTS