
Kertakvöld Akureyrar 15.desember
Það verður rökkurró og huggulegheit í miðbænum á Akureyri þann 15.desember á svokölluðu Kertakvöldi en þá verður miðbærinn myrkvaður og kertaljósi ...

Lögreglan á Norðurlandi eystra fer í umferðarátak gegn ölvunarakstri
Lögreglan á Norðurlandi eystra gaf út yfirlýsingu í gær þess efnis að rúma viku, frá 7. - 17. desember, verði hún í sérstöku umferðarátaki gegn öl ...

Burial Rites tekin upp á Norðurlandi? – Jennifer Lawrence fer með hlutverk Agnesar í myndinni
Kvikmyndin Burial Rites, sem verður byggð á samnefndri bók eftir Hönnuh Kent, verður mögulega tekin upp að hluta til á Norðurlandi. Þessu greinir ...

Fimm úr KA í úrtakshóp U17
Þjálfarateymi U17 stúlkna hefur valið 17 stúlkur í úrtakshóp í unglingalandslið U17 sem fer til Tékklands í byrjun janúar í Evrópumót í blaki.
...

Facebook svindl – Deilir profile myndinni þinni og hótar að loka aðganginum
Það er ýmislegt sem þarf að varast í þessum stafræna heimi sem við búum í og mikilvægt að sjá í gegnum hvenær er verið að svindla á okkur.
Nú er vel ...

Borgin mín – Boston
Borgin mín er liður á Kaffinu þar sem við ræðum við fráflutta Akureyringa um borgir sem þau búa í víðsvegar um heiminn. Með þessum lið vonumst við til ...

Þrír árekstrar á Akureyri
Augljóst er að glerhált er á götum bæjarins eftir að snögghlýnaði í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Akureyri hafa ...

Nyrsta kirkja Íslands fagnar 150 ára afmæli
150 ára afmæli Miðgarðakirkju í Grímsey var fagnað um helgina. Kirkjan var byggð árið 1867 úr rekaviði. Hátíðarstund var í kirkjunni sem Séra Magn ...

Gjöf til hjálparsamtaka í Eyjafirði
Átta stéttarfélög í Eyjafirði afhentu fyrr í dag, þriðjudaginn 12. desember, Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Hjálparstarfi kirkjunnar, Hjálpræðishernum og ...

60 milljónir króna í nútímavæðingu leik- og grunnskóla
Á fundi fræðsluráðs í síðustu viku var fjallað um þá ákvörðun bæjarstjórnar að verja á hverju ári næstu þrjú árin 20 milljónum króna í að syðja vi ...
