
Ljót ummerki eftir utanvegarakstur
Mikið hefur verið um utanvegarakstur í nágrenni við hús Skátafélagsins Klakks á Fálkafelli við Akureyri þar sem mikil ummerki sjást og jarðvegurin ...

KA í toppsætið yfir jólin
Einn leikur fór fram í Mizunodeild karla í gær en HK og KA mættust þá að öðru sinni í toppslag deildarinnar. KA menn sigruðu fyrstu hrinu en HK jafnað ...

Ætlar að gefa öllum framhaldsskólum landsins fimmtíu milljónir í formi vatnsflaskna
Í vetur hrinti Ásgeir Ólafsson, þjálfari, pistlahöfundur og rithöfundur, af stað samfélagsverkefninu Flössari þar sem nemandinn er hvattur til að dre ...

The Color Run verður aftur haldið á Akureyri
The Color Run hefur slegið rækilega í gegn hérlendis en það var í fyrsta skiptið haldið á Akureyri síðastliðið sumar. Vel á þriðja þúsund manns sk ...

Frostið fer minnkandi á Norðurlandi
Í veðurpistli Veðurstofu Íslands leyndust ágætar fréttir í dag þar sem segir að sunnanáttin fer að fikra sig norður í nótt á Norður- og Austurland ...

Aðlaðandi aðventa
Menningarfélag Akureyrar tók forskot á aðventuna með ævintýrinu Þyrnirós þar sem atvinnuballettdansarar frá Hátíðarballett st. Pétursborgar dönsuð ...

Örfá barnaleg kvíðaráð
Mig grunar að mörgum öðrum kvíðaboltum (mér leiðist orðið sjúklingur) sé farið eins og mér að kvíðinn er nærtækastur í desember, mánuði ljóss og f ...

KA og Þór með stórsigra
Akureyrarliðin Þór og KA spiluðu bæði æfingaleiki í knattspyrnu um helgina. KA menn mættu Völsungi og Þórsarar tóku á móti Dalvík/Reyni. Báðir lei ...

Jón Helgi Pétursson nýr framkvæmdastjóri Íslenskra verðbréfa
Íslensk verðbréf hf. hafa ráðið Jón Helga Pétursson sem framkvæmdastjóra félagsins. Jón Helgi, sem áður gegndi starfi forstöðumanns rekstrarsviðs hjá ...

Arnór vann Odd og Sigtrygg
Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer höfðu betur gegn Oddi Gretarssyni og Sigtryggi Daða Rúnarssyni í hörkuleik í þýsku B-deildinni í gærk ...
