
Fyrirmyndardagurinn haldinn í fjórða sinn
Vinnumálastofnun stendur fyrir Fyrirmyndardeginum sem verður haldinn í fjórða skipti á Íslandi þann 24. nóvember næstkomandi. Þann dag hafa fyrirt ...

KA menn unnu Aftureldingu í tvígang
KA og Afturelding mættust í tvígang í Mizuno deild karla í blaki um helgina í KA heimilinu. KA menn höfðu betur í báðum viðureignum.
Aftureldin ...

Lögregla leitar enn ökumanns sem ók á gangandi vegfaranda
Eins og við greindum frá hér á Kaffinu var ekið á gangandi vegfaranda á milli klukkan 10:00 og 11:00 í gær . Vegfarandinn var að fara yfir gangbraut ...

Siglufjarðarvegur og Ólafsfjarðarmúli eru lokaðir vegna snjóflóða
Siglufjarðarvegur og Ólafsfjarðarmúli eru lokaðir vegna snjóflóða. En þetta kemur fram á Facebook síðu Lögreglunar á Norðurlandi eystra nú í kvöld.
O ...

Lögreglan leitar ökumanns sem ók á gangandi vegfaranda
Á milli klukkan 10:00 og 11:00 í morgun var ekið á gangandi vegfaranda á Akureyri sem var að fara yfir gangbraut og ók ökumaður bifreiðarinnar af vett ...

Grunnskólanemendur á Akureyri syngja með Frikka Dór í Hofi
Söngvaflóð er verkefni sem fór af stað síðastliðið haust í samstarfi Tónlistarskólans á Akureyri annars vegar og leik-og grunnskólanna á Akureyri ...

Snjósleðakapparnir í Team 23 gefa út nýtt myndband
Team 23 er stór hópur snjósleðamanna á Akureyri sem hafa iðkað íþróttina til margra ára og margir hverjir keppt í henni. Í myndbandinu, sem unnið ...

Jóhann Helgi á förum frá Þór
Jóhann Helgi Hannesson og Orri Freyr Hjaltalín eru á leið til Grindavíkur samkvæmt öruggum heimildum Fótbolta.net. Báðir eru þeir samningslausir o ...

Framkvæmdir við nýja Glerárvirkjun í fullum gangi
Framkvæmdir við nýja Glerárvirkjun eru nú hafnar og byrjað er að steypa upp stöðvarhúsið í bæjarjaðri Akureyrar. Framkvæmdir við stífluna ...

Veðurviðvörun gefin út – Veður versnar seinnipartinn í dag
Bæði lögreglan á Norðurlandi eystra sem og Vegagerðin hafa gefið út viðvörun vegna versnandi veðurs. Þá er útlit fyrir norðaustan hvassviðri eða sto ...
